Fréttablaðið - 19.02.2022, Page 21

Fréttablaðið - 19.02.2022, Page 21
Silfurberg í Hörpu fimmtudaginn 10. mars kl. 14–16 Iðnþingið verður að þessu sinni helgað brýnasta úrlausnarefni samtímans. Græn iðnbylting stendur nú yfir þar sem ríki heims hafa sammælst um að draga úr losun kolefnis. Íslensk stjórnvöld hafa sett metnaðarfull markmið um kolefnishlutleysi og notkun jarðefnaeldsneytis. Á þinginu verður rætt um græna nýsköpun og fjárfestingu, græna framleiðslu, græna mannvirkjagerð, græna orku og græna framtíð. Íslenskur iðnaður ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í loftslagsmálum enda til mikils að vinna fyrir umhverfið og samfélagið allt. Árni Sigurjónsson formaður SI Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Sigríður Mogensen sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastýra Carbfix Karl Andreassen framkvæmdastjóri Ístaks Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri Elkem Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Ingólfur Bender aðalhagfræðingur SI Sæmundur Sæmundsson framkvæmdastjóri Eflu María Stefánsdóttir umhverfissérfræðingur hjá Mannviti Hulda Hallgrímsdóttir gæðastjóri Össurar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Lárus M.K. Ólafsson viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI Auður Nanna Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri Iðunn H2 Þorsteinn Víglundsson forstjóri Hornsteins Margrét Gísladóttir sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS Skráning á si.is. Tekið verður mið af þáverandi sóttvarnarreglum hvað fjölda gesta í sal varðar. Ár grænnar iðnbyltingar 2022 Iðnþing 2022 Græn iðnbylting á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.