Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 31

Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 31
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: Verzlanahöllin, Grænir skátar, Splitti, Gullið mitt, Málma.LAUGARDAGUR 19. febrúar 2022 Nytjahlutir og endurvinnsla Gott orðspor okkar helsta auglýsing Verslanir sem selja nytjahluti og aðhyllast umhverfisvernd njóta vaxandi vinsælda á Íslandi. Vilborg Norðdahl, einn eigenda Verzlanahallarinnar, segist fagna þeirri vitundarvakningu sem er að eiga sér stað. Það sé deginum ljósara að endurnýting og umhverfisvernd eigi upp á pallborðið hjá Íslendingum. 2 Vilborg Norðdahl, fyrir miðju, og dætur hennar Þórdís Vilborgar Þórhallsdóttir og Sveindís Anja V. Þórhallsdóttir, opnuðu nytjaverslunina Verzlanahöllina síðla árs 2020. Vilborg segir endurnýtingu og umhverfisvernd greinilega eiga upp á pallborðið hjá Íslendingum sem hafa tekið Verzlanahöllinni opnum örmum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.