Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.02.2022, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 19.02.2022, Qupperneq 36
SÖLUSTJÓRI Við leitum að öflugum og reynslumiklum sölustjóra til að stýra sölumálum félagsins. Helstu verkefni og ábyrgð: - Mótun framtíðarstefnu og skipulagning sölustarfs í sameinuðu félagi - Umsjón núverandi viðskiptatengsla - Öflun nýrra viðskiptatengsla - Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun og reynsla sem nýtist í starfi - Haldgóð þekking á byggingamarkaði - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri - Traust, áreiðanleiki og fagmennska - Góð samskiptafærni og þjónustulund - Góð almenn tölvukunnátta Með umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem lýst er hæfni viðkomandi til að ná árangri í starfinu. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristján Geir Gunnarsson framkvæmdastjóri kgeir@samverk.is Umsóknir sendist á netfangið umsokn@samverk.is Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar nk. Rekstur þriggja rótgróinna íslenskra iðnfyrirtækja sameinaðist 1. nóvember sl. Um er ræða Trésmiðjuna Börk, Gluggasmiðjuna Selfoss og Glerverksmiðjuna Samverk. Sameinað fyrirtæki mun starfrækja fjórar verksmiðjur auk þess sem fyrirtækið er að hasla sér völl á sviði innréttinga fyrir verktakamarkað. FJÁRMÁLASTJÓRI Við leitum að reyndum sérfræðingi í reikningsskilum til að stýra fjármálum félagsins. Helstu verkefni og ábyrgð: - Fjárhagsbókhald, reglubundnar afstemmingar og uppgjör - Yfirsýn yfir rekstur félagsins - Viðskiptabókhald og innheimta - Greining og túlkun lykiltalna - Samskipti vegna innflutnings - Launabókhald, launaútreikningar og tímaskráningarkerfi - Gerð sjóðstreymisáætlana - Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi - Mjög góð almenn tölvukunnátta - Reynsla og þekking á DK bókhaldskerfum er kostur - Reynsla og þekking á greiningartólum; BI og teningakeyrslur - Samviskusemi og nákvæmni - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri - Traust, áreiðanleiki og fagmennska - Góð samskiptafærni og þjónustulund Vegna aukinna umsvifa hjá sameinuðu félagi leitum við að metnaðarfullum og reyndum stjórnendum FJÁRMÁLASTJÓRI OG SÖLUSTJÓRI ÓSKAST Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.