Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 43

Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 43
Okkar hlutverk er að leysa krata úr læðingi Allar nánari upplýsingar um störfin, menntunar- og hæfniskröfur er að finna á starfatorg.is. Ráðuneytið leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm til að sækja um. Ráðuneytið er jákvætt fyrir störfum án staðsetningar. Ráðuneytisstjóri er fyrirliði ráðuneytisins og það er í hans verkahring að leiða starf þess og stefnumótun. Ráðuneytisstjóri ber faglega og árhagslega ábyrgð gagnvart ráðherra á flestu því sem heyrir undir starfsemi ráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar. Upplýsingafulltrúi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum, reynslu og færni til hvers konar boðmiðlunar. Upplýsingafulltrúi starfar á skrifstofu yfirstjórnar og hér mun viðkomandi fá einstakt tækifæri til að taka þátt í mótun bæði starfsins og ráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar. Skrifstofustjóri stefnumörkunar skal búa yfir leiðtogahæfileikum og kra†ti til að leiða nýtt verklag og leggja grunn að árangursdrifinni menningu. Skrifstofa stefnumörkunar er m.a. í forsvari fyrir stefnumótun, ármálaáætlun, alþjóðasamstarfi og vinnu við lagafrumvörp. Skrifstofustjóri ber faglega og stjórnunarlega ábyrgð þar á. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar. Skrifstofustjóri framkvæmdar og etirfylgni skal búa yfir viðamikilli þekkingu á öllu er við kemur ármálum auk þess sem reynsla úr stjórnsýslunni er mikils metin. Skrifstofa framkvæmdar og etirfylgni er kletturinn í starfi ráðuneytisins varðandi framkvæmd árlaga, samningagerð og samskipti við ríkisaðila og ber skrifstofustjóri faglega og stjórnunarlega ábyrgð þar á. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar. Framsækið skipurit háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar- ráðuneytisins ber það með sér að ráðuneytið ætlar sér að leiða saman það afl sem býr í háskólum, vísindum, nýsköpun, iðnaði, €arskipt- um og upplýsingatækni. Við leitum að aburða einstaklingum sem búa yfir öllum þeim mannkostum sem prýtt geta farsæla stjórnendur auk yfirgrips- mikillar reynslu og þekkingar. Það er ekki beðið um lítið! Nýsköpun Iðnaður Vísindi Nýsköpun Iðnaður Vísindi Fjarskipti Upplýsinga- tækni Fjarskipti Upplýsinga- tækni Háskólar Háskólar Skrifstofa stefnumörkunar Framtíðarsýn, €ármálaáætlun, frumvörp og alþjóðasamskipti Skrifstofa framkvæmdar og etirfylgni Framkvæmd €árlaga, samningagerð og samskipti við ríkisaðila Sameiginleg útfærsla á €ármálaáætlun og €árlögum Innri rekstur Ráðuneytisstjóri skrifstofa yfirstjórnar Ráðherra Aðstoðar- menn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.