Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 54

Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 54
YFIRVÉLSTJÓRI Á HELGU MARÍU RE-1 Brim leitar eftir yfirvélstjóra til starfa á ísfisktogaranum Helgu Maríu RE-1 sem gerð er út frá Reykjavík. Skipið er búið 2.200 kW aðalvél. Yfirvélstjóri stjórnar og ber ábyrgð á vélgæslu skipsins. Helstu verkefni og ábyrgð: Yfirvélstjóri sinnir og ber ábyrgð á eftirfarandi verkefnum í samvinnu við skipstjóra og skipaeftirlitsmenn: • Stjórnar og ber ábyrgð á vélgæslu skipsins og sér um óaðfinnanlegan rekstur, meðferð og viðhald á búnaði skipsins. • Hefur umsjón með birgðarhaldi og daglegum rekstri vélbúnaðar skipsins. • Ber ábyrgð á verkaskiptingu og starfstilhögun annarra vélstjóra/starfsmanna í vél. • Ber ábyrgð á reglubundnum skoðunum, viðhaldi og eftirliti á búnaði skipsins ásamt skráningu og utanumhaldi. • Ber ábyrgð á öryggismálum í vélarrými. • Yfirvélstjóri skal sinna öðrum þeim störfum sem falla undir verkssvið vélstjóra ásamt öðrum þeim verkum sem skipstjóri felur honum. Menntunar og hæfniskröfur: • Hefur lokið viðurkenndu námi sem gefur að lágmarki vélstjórnaréttindi VF III. • Lokið öryggisfræðslunámskeiði frá Slysavarnarskóla sjómanna eða öðrum viðurkenndum aðila. • Starfsreynslu sem nýtist í starfið • Kostnaðarvitund og aðhald í rekstri • Geta tekið ákvarðanir skjótt og vel • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku. Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2022. Sótt er um starfið á vef Brims, www.brim.is Nánari upplýsingar veitir G. Herbert Bjarnason, tæknistjóri skipa og rekstrarstjóri Gjörva, herbert@brim.is. Brim hf. er sjávarútvegsfyrirtæki sem stundar veiðar og vinnslu á botn- og uppsjávarfiski. Starfsstöðvar Brims eru í Reykjavík, Vopnafirði, Akranesi og Hafnarfirði. Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.