Fréttablaðið - 19.02.2022, Page 57

Fréttablaðið - 19.02.2022, Page 57
Ert þú markaðsmanneskja með brennandi áhuga á framkvæmdum og fegrun heimilisins? Sótt er um starfið á byko.is eða á alfreð.is Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2022 Nánari upplýsingar veitir Edda Blumenstein, edda@byko.is, framkvæmdastjóri framþróun verslunar og viðskiptavina Sæktu um með QR kóðanum BYKO leitar að tveimur hugmyndaríkum og drífandi liðsfélögum í störf markaðsfulltrúa í markaðsdeild fyrirtækisins. BYKO er framsækin íslensk bygginga- og heimilisvöruverslun sem þjónustar fagaðila og einstaklinga með virðisaukandi lausnum og gerir framkvæmdir og fegrun heimilisins einfaldari með fagmennsku, áreiðanleika og gleði að leiðarljósi. HELSTU VERKEFNI Greining, stefnumótun, áætlanagerð og markmiðasetning í markaðs- og kynningarmálum einstakra vöruflokka Verkefnastjórn og innleiðing aðgerðaáætlana á öllum snertiflötum og tryggja samræmt útlit Greina vaxtartækifæri til að efla einstaka vöruflokka í samstarfi við verslanir og vöruflokkastjóra Eftirlit með vöruframboði í verslunum í nánu samstarfi við verslanir og vöruflokkastjóra Innri markaðssetning og upplýsingagjöf til starfsfólks um tilvonandi markaðsaðgerðir Gera grein fyrir og miðla árangri einstakra vöruflokka til að meta árangur af markaðsstarfi, þ.m.t. sölu, markaðshlutdeild og top of mind MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi Brennandi áhugi á sölu, þjónustu og markaðssetningu í heild-/smásöluverslun Frumkvæði, leiðtogahæfni, skipulagshæfileikar, færni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Mikill metnaður til að ná árangri í starfi. Framkvæmdagleði og geta til að leiða fjölbreytt verkefni Góð greiningarhæfni og gagnalæsi MARKAÐSFULLTRÚI fagaðila Markaðsfulltrúi fagaðila hjá BYKO ber ábyrgð á og hefur yfirumsjón með markaðs- og kynningarmálum einstakra vöruflokka til einstaklinga. Undir hann heyrir t.d. verkfæri, byggingavörur, lagnavörur og BYKO leiga. Markmiðið er að hámarka sölu og árangur hvers vöruflokks í nánu samstarfi við vöruflokka- og verslunarstjóra BYKO. MARKAÐSFULLTRÚI einstaklinga Markaðsfulltrúi einstaklinga hjá BYKO ber ábyrgð á og hefur yfirumsjón með markaðs- og kynningarmálum einstakra vöruflokka til einstaklinga. Undir hann heyrir t.d. gólfefni, hreinlætistæki, ljós, innihurðir, innréttingar, málning, heimilis- og árstíðavara. Markmiðið er að hámarka sölu og árangur hvers vöruflokks í nánu samstarfi við vöruflokka- og verslunarstjóra BYKO. 1. sæti 2017- 2021 SAMFÉLAGSSKÝRSLA ÁRSINS 2021 JAFNVÆGISVOG 2021 VIÐURKENNING

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.