Fréttablaðið - 19.02.2022, Síða 80
Styrkur okkar er hvað
leiðsögumenn eru með
ólíkan bakgrunn og
víðtæka reynslu.
Til að birta andláts-, útfarar- eða
þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda
tölvupóst á timamot@frettabladid.is
eða hringja í síma 550 5055 .
Formaður Leiðsagnar, stéttar-
félags leiðsögumanna, er bjart-
sýnn á horfur í ferða þjónustu.
arnartomas@frettabladid.is
Mánudagurinn 21. febrúar er alþjóðleg-
ur dagur leiðsögumanna. Stéttin hefur
gengið í gegnum erfiða tíma í heims-
faraldrinum en sér nú fram á bjartari
tíma. Friðrik Rafnsson, formaður Leið-
sagnar, var staddur í pásu í bæjarferð
með ferðamenn í Hallgrímskirkju,
þegar Fréttablaðið náði af honum tali.
„Við erum ansi brött og það er fullt
af ferðamönnum í bænum og á öðrum
ferðamannastöðum. Ferðaþjónustan
er að rjúka í gang aftur og það er mikið
að gera fram undan langt fram á haust,
heyrist mér á leiðsögumönnum,“ segir
hann. „Þetta hafa verið mjög erfið ár, og
enda þótt ég sé ekki mjög gamall í hett-
unni grunar mig að undanfarin tvö ár
hafi verið þau erfiðustu í sögu leiðsögu-
manna og ferðaþjónustunnar á Íslandi
og raunar um allan heim.“
Flestir leiðsögumenn eru lausráðnir
eða í verktöku svo að þegar faraldurinn
skall á fyrir tveimur árum varð staðan
ansi f lókin.
„Við erum f lest verkefnaráðin en
ekki með föst laun, sem þýðir að
tekjur okkar eru sveif lukenndar eftir
því. Þegar pestin skall á og leiðsögu-
menn urðu skyndilega verkefnalausir
var f lókið fyrir fólk til dæmis að sækja
um atvinnuleysisbætur, en með góðum
vilja Vinnumálastofnunar og yfirvalda
tókst að greiða nokkuð vel úr því eftir
því sem ég best veit,“ segir Friðrik. „En
það breytir því ekki að þetta er búin
að vera einkennileg staða og nánast
sorgarferli fyrir fjölmarga leiðsögu-
menn og margir þeirra hafa horfið til
annarra starfa. Því gæti orðið skortur á
faglærðum og vel þjálfuðum leiðsögu-
mönnum í sumar, en vegna öryggis
ferðamannanna og gæða ferðanna er
nauðsynlegt að ferðaþjónustufyrir-
tæki ráði til sín vel þjálfaða leiðsögu-
menn sem tala nokkur tungumál, en
ekki ómenntaða byrjendur, eins og
því miður var alltof oft tilfellið áður en
pestin skall á.
Styrkur í fjölbreytni
Leiðsögn fagnar f immtugsafmæli í
ár en félagið var stofnað 6. júní 1972.
Í dag telur Leiðsögn hátt í 800 með-
limi og stefnt er á að tímamótunum
verði fagnað með hátíðisdegi einhvern
tímann í haust. Friðrik segir að starf
íslenska leiðsögumannsins hafi þróast
mikið frá stofnun félagsins.
„Lengi vel voru flestir leiðsögumenn
kennarar eða annað margfrótt fólk
sem hafði gaman af að ferðast og miðla
þekkingu um land og þjóð,“ segir hann.
„Þá komu erlendir ferðamenn einungis
hingað á sumrin, þetta var bara þriggja
til fjögurra mánaða vertíð.“
Í dag eru f lestir meðlimir hópsins
háskólamenntað fólk sem hefur bætt við
sig stífu leiðsögunámi, um sögu lands-
ins, menningu og náttúru, framsögn,
öryggismál og fleira.
„Styrkur okkar er hvað leiðsögumenn
eru með ólíkan bakgrunn og víðtæka
reynslu,“ segir Friðrik, sem starfar einnig
sem þýðandi. „Einhver sagði mér að það
væru tuttugu mismunandi skilgreining-
ar á leiðsögumönnum. Margir eru það
sem við köllum sitjandi leiðsögumenn
og eru með bílstjóra með sér, aðrir eru
ökuleiðsögumenn, aka bæði og leið-
segja, svo eru aðrir í fjallaferðum, jökla-
ferðum, veiðiferðum og svo framvegis.“
Ólíkur bakgrunnur leiðsögumanna
getur skipt sköpum en hægt er að fara í
sömu ferð með ólíkum leiðsögumönnum
sem gerir upplifunina gjörólíka, ekki
satt?
„Leiðsögumaður sem fer með fólk
til dæmis í Gullhring er væntanlega að
segja svipaða hluti um það sem fyrir
augu ber en að sjálfsögðu erum við öll
ólík, segjum frá á mismunandi hátt og
skjótum inn fróðleiksmolum um söguna
og menninguna þegar færi gefst,“ segir
Friðrik. „Það er sérlega gaman að þjóna
farþegum sem koma hingað í frí og segja
þeim frá dásemdum landsins, sögu
okkar og menningu. Leiðsögn er eitt
það skemmtilegasta sem ég hef starfað
við. Stundum afar krefjandi, en mjög
gefandi líka.“
Menningarknúin ferðaþjónusta
Friðrik segir að ferðamennirnir sem
sæki landið heim hafi breyst með
árunum, þeir eru mun fleiri en áður og
fjölbreyttari. Einhver munur sé líka á
ferðamönnum sem heimsækja landið á
sumrin eða veturna.
„Það er kannski heldur yngra fólk sem
kemur á veturna og meira ævintýra-
fólk. Flestir koma til að skoða náttúruna
og vonast til að sjá norðurljós og snjó,“
segir hann. „Ég hef á sumrin mikið verið
að leiðsegja hópum úr skemmtiferða-
skipum þar sem meðalaldurinn er hærri,
langflestir farþeganna eru jákvæðir og
spenntir að koma hingað. Það magnaða
við starf okkar leiðsögumanna er að um
leið og við erum að fræða farþegana og
vonandi skemmta þeim í fríinu, erum við
alltaf að læra eitthvað nýtt. Þetta er hin
eilífa endurmenntun, ef svo mætti segja.“
Á sumrin segist Friðrik hafa tekið
eftir því að f leira og f leira fólk heim-
sæki landið út af menningunni. „Það
er kannski stóra breytingin sem hefur
orðið undanfarin ár. Mikið af höfundum
okkar, tónlistarfólki, kvikmyndum og
öðru hefur slegið í gegn á heimsvísu og
hefur því mikið aðdráttaraf l, jafnvel
þótt náttúran og allt sem henni teng-
ist vegi þyngst í ákvörðun fólks um
að koma hingað til ævintýralandsins
okkar.“ ■
Eilíf endurmenntun
Ferðaþjónustan hefur breyst mikið á undanförnum áratugum, bæði hvað varðar leiðsögumenn og ferðamennina sjálfa.
FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Friðrik vinnur
einnig sem þýð-
andi, en hann
segir að ólíkur
bakgrunnur leið-
sögumanna sé
einn af styrkleik-
um stéttarinnar.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
afi, langafi og bróðir,
Magnús Einar Sigurðsson
prentari,
Skogsbrynet, Svíþjóð,
lést á heimili sínu
þriðjudaginn 1. febrúar.
Útförin fer fram í Skarvs-kirkju
fimmtudaginn 24. febrúar kl. 10.30.
Kicki Borhammar
Hrafn Magnússon
Sölvi Snær Magnússon
Emil Borhammar Magnúsarson Isa Anderson
Einar Borhammar Magnúsarson Gabriella Jakobson
barnabörn og barnabarnabörn,
Ragnhildur og Jes
Guðrún
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Útfararþjónusta í yfir 70 ár
Við tökum vel á móti ástvinum
í hlýlegu og fallegu umhverfi
Flatahrauni 5a, Hafnarfirði • Sími 565 5892 • Fax 565 5891
ÞAÐ SEM HAFA BER Í HUGA
VARÐANDI ANDLÁT OG ÚTFÖR
UtfararstHafn bae 2007 11.7.2007 13:29 Page 1
útfararstofa hafnarfjarðar
www.utfararstofa.is w símar: 565 5892 & 896 8242
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför unum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
Sverrir Einarsson
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhrings sem er.
Útfararstjóri er tilbúinn að koma heim til aðstandenda og aðstoða við
undirbúning útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er andlát verður. Allt það
er viðkemur útför munum við ábyrgjast að sé gert í fullu samráði og
trúnaði við aðstandendur.“
Alúð • Virðing • Traust
Áratuga reynsla
S u ð u r h l í ð 3 5 , F o s s v o g i
w w w. u t f o r i n . i s
u t f o r i n @ u t f o r i n . i s
SÍMAR: 581 3300 • 896 8242 • SÓLARHRINGSVAKT
A5 dreyfispjald 2012 22.11.2012 20:13 Page 1
útfararstofa íslands
www.utforin.is w auðbrekka 1, kópavogi Síðan 1996
alúð w virðing w traust w reynsl
sverrir einarsson jón g. bjarnasonjóhanna eiríksdóttir
Sólarhringsvakt: 581 3300 & 896 8242
Komum heim til að tandenda og
ræðum skipulag útfarar sé þess óskað
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og útför
ástkærs eiginmanns míns, föður,
tengdaföður og afa,
Harðar Viktors
Jóhannssonar
Kastalagerði 8, Kópavogi.
Kristín Ágústa Viggósdóttir
Hörður Björn Harðarson Svetlana Harðarson
Katrín Ágústa Harðardóttir
36 Tímamót 19. febrúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐTÍMAMÓT FRÉTTABLAÐIÐ 19. febrúar 2022 LAUGARDAGUR