Fréttablaðið - 19.02.2022, Síða 82

Fréttablaðið - 19.02.2022, Síða 82
Sudoku Helgi Sigurðsson sat í austur og hóf sagnir á tveimur lauf- um. Sú sögn sýnir, í sagnkerfi þeirra, undir opnun og 5+ lauf og 4+ spil í hálit. Gísli, sem sat í vestur, sá ágætis laufsamlegu og vissi að hálf-, eða alslemma var góður kostur. Hálfslemma í laufi var niðurstaðan og Helga var ekki skotaskuld að fá alla slagina í þessum samningi, vegna hagstæðrar legu. Sex laufa samningurinn var samt mjög góður. Helgi og Gísli voru þeir einu sem voru í laufasamningi. Lokasamn- ingurinn var fjögur hjörtu á hinu borðinu í leik þeirra og tólf slagir. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Spilafélög landsins eru óðum að hefja starfsemi, eða eru þegar byrjuð í spila- sölum sínum. Þau þurftu að loka spila- sölunum vegna kórónaveirunnar. Meðal þeirra sem hafa byrjað, er Bridgefélag Hafnarfjarðar. Þar er nú hafin aðalsveita- keppni. Síðasta mánudagskvöld (spila- kvöld BH) kom þetta áhugaverða spil fyr- ir. Vestur er með firnasterk spil og meðal annars mjög sterkan hjartalit. Svona sterk spil verða oft „þung“ í sögnum og það átti sannarlega við um þetta spil. Enda var það svo að lokasamningurinn í AV var næstum alltaf fjögur hjörtu. Helgi Sigurðsson og Gísli Steingrímsson eru meðal þátttakenda í einni sveitinni, en þeir eru með frekar óvenjulegt sagnkerfi, sem hentaði vel í þessu spili. Norður var gjafari og NS á hættu: Norður Á108432 104 762 G3 Suður K7 G875 K10853 K7 Austur DG965 9 G9 106542 Vestur - ÁKD632 ÁD4 ÁD98 Vandfundin góð samlega Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist menntastofnun (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. febrúar  næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „19. febrúar “. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Minningar skriðdýrs eftir Silje O. Ulstein frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Gestur Jónsson, Reykjavík. O R K U M Á L A S T J Ó R I ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ## L A U S N S K Á L D A B R A U T Á F S A E R E A N Ö R B Y L G J U N A N A U T P E N I N G S Ó Ó Ó D D P L K S K O T U N G A N N A I P L A G A R A U U E R A B T H M M Ú M Í N Á L F A U O F A N Á L A G I I U Á R Æ Ð I Ð K F N R Æ Ð U M E N N Ð N A F A B A R N S A L A G A N N R R Ö M Á L R Ó M S B B S S Í M A S K R Á Ú L K R E M L I T H S R R Á Ð R Í K U R Á R H Ö R K L Æ Ð A A K S P A K A R A F I Ð N Á L G A N A A Ú S N Ú Ð L A G A E R M A T M A N N T R E L Á G R I P I Ð P A A Ð S E N D I N G O R S T A N S A G Ö S T Æ T T F Ó L K K T L O G N K Y R R T I F O F Á L A G I N U A A U Ð G I S T T F O R K U M Á L A S T J Ó R I LÁRÉTT 1 En ef ég kyrrset þessa verksmiðju? (9) 11 Er ekki rétt að færa verk þess sem sagt er á bók? (10) 12 Brönugrös inka þykja skrautleg (11) 13 Kann að meta fálm óbundinnar og yfirveg- aðrar dömu (10) 14 Frá er kæra, skýri ég frá málsbót minni (11) 15 Leysið fólk úr hlekkjum og tryggið svo sjálfstæði þess! (10) 16 Held ég sleppi bæði umsögnum og kreddum (11) 17 Korn setja klár í Ken- tucky-tár (8) 18 Hugur hálfvita ergir arga (8) 25 Áföll þessa heimilis má rekja til brotsjóar (9) 30 Virðum við æðar að verðleikum ef við skoðum betur kosti þeirra? (10) 31 Innan arka endir dyra? (7) 32 Sporaspil skilur milli feigs og ófeigs (10) 33 Þau eru ekki mörg sem eru svona algeng en þó sjaldgæf (5) 34 Ber er Mammons brúður (7) 35 Vegur að þeim sem horfa ekki í heila eilífð (9) 39 Frægir menn stór- borgar (5) 42 Hress og kjaftaglöð klóraði fullan fant (7) 46 Sviptur von þótt svefn sé vær (9) 47 Sóla fylgja brambolt og ómeti (6) 48 Græðum nýja tönn í tóka og geislum af gleði 49 Þær eru alíslenskar fyrir utan þessi þjó (9) 50 Tel fíklana bandaríska í báðar ættir (6) 51 Burt æða himinhnett- ir, ófétis hælum á (7) LÓÐRÉTT 1 Sefar þau sem ganga hér í garð, þetta er þann- ig félagsheimili (9) 2 Hin töfrandi stað- setning minnar mestu sælu (9) 3 Sýna breytingar eftir samtöl (9) 4 Ég hitti hann Valda klikk í sveipjurtakvos (9) 5 Sóttu krydd í gryfju sem það geymir (8) 6 Hægt er að mynda klístur ef hið þunna kalk- lag bregst (8) 7 Mikilmennska mengar fljót helgidóms (8) 8 Munu sjá eftir upp- köstum ef við rekjum úr þeim garnirnar (10) 9 Gleyptir þú róna fyrir lýðhyllina? (10) 10 Set silkiormana á haus til að fá það sem frá þeim kemur (10) 19 Dægur drósanna og rósanna? (12) 20 Hér una apar við að rugla rækarlana (7) 21 Og þú tínir enn lemstrað lauf og hrís? (7) 22 Frá verkjum að vígum er furðustutt (7) 23 Hýði bæði horfin naut og hálfapa (6) 24 Þú reistir þinn brodd- staf við öræfa auðn (8) 26 Fer utan með auknum straumi eldsneytis (7) 27 Fagrar konur fylgja mér til hinstu hvílu (6) 28 Eyðileggjum allt í ónýtum bæjum (6) 29 Gott pláss er það sem þrár maður þráir (6) 36 Hvíla við stór leiði (6) 37 Hér er allt að seytla í jörðu (6) 38 Bjástra við að ráða í það sem þú tautar og stamar (6) 40 Kóka kóla ruglar kjána í ríminu (6) 41 Hver var að fokka í matinu á þessu léni? (6) 43 Hér höngsum við saman í hópum (5) 44 Einhvern veginn ríma þau, rekan og akurinn (5) 45 Of skjótur frami setur leiknar út af laginu (5) VEGLEG VERÐLAUN ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 ## L A U S N F R Y S T I H Ú S L H I Á O R N J V A Í Ð O R Ð A S K R Á I N D Í Á N A B L Ó M F R T M Ð I S N T F U M L A U S R A R A F S Ö K U N I N N I Ó D Æ S R L I A Á L Ý Ð F R E L S I Ð H L E Y P I D Ó M U M U Ö D L Ú G T A U A R Ú G V I S K Í S K A P I L L A L Ó U N I O A I F E B R I M G A R Ð S E N D U R M E T U M Y N R Ú T U S L Ö Ú T G A N G A S A O D D A L E I K U R G S F Á T Í Ð A N S U A U Ð K O N A U U Ó G N A R T Í M A I G R Ó M A R U Ú L M Á L R E I F K M D R A U M L A U S Ó K I L L Æ T I I L N T I N D R U M Ó I I N N L E N D A R U A A L K A N A N G I A F M Á N A R A U L I S T A H Á S K Ó L I 4 7 6 3 9 2 5 1 8 8 5 9 1 6 4 3 7 2 1 2 3 5 7 8 4 6 9 6 4 1 2 8 3 7 9 5 2 3 5 9 4 7 6 8 1 9 8 7 6 1 5 2 3 4 3 6 8 4 2 1 9 5 7 5 1 4 7 3 9 8 2 6 7 9 2 8 5 6 1 4 3 5 8 4 7 1 3 9 2 6 2 3 9 4 5 6 1 7 8 7 6 1 8 9 2 3 5 4 6 7 8 5 3 4 2 9 1 9 1 3 2 7 8 6 4 5 4 5 2 9 6 1 8 3 7 3 9 6 1 4 5 7 8 2 1 2 5 3 8 7 4 6 9 8 4 7 6 2 9 5 1 3 Lausnarorð síðustu viku var 38 19. febrúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 19. febrúar 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.