Fréttablaðið - 16.04.2022, Síða 37
FÉLAGSRÁÐGJAFI
Á FJÖLSKYLDUSVIÐ
gardabaer.is
Fjölskyldusvið Garðabæjar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa í fjölbreytt verkefni innan
stuðnings- og öldrunarþjónustu. Um er að ræða 100% starfshlutfall í góðu starfsumhverfi.
Helstu verkefni:
• Veita almenna félagslega ráðgjöf innan stuðnings- og öldrunarþjónustu
• Efla notendur til sjálfshjálpar með ráðgjöf, stuðningi og hvatningu
• Skráning í málakerfi og ritun greinargerða
• Móttaka, mat og afgreiðsla umsókna um stuðnings- og öldrunarþjónustu
• Samstarf við aðila, innan sveitarfélags og utan, við vinnslu mála
• Þátttaka í stefnumótun, mótun verkferla, starfsáætlunum og endurskoðun á reglum í
málaflokknum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf
• Þekking og reynsla af almennri félagsþjónustu og félagslegri ráðgjöf er skilyrði
• Þekking og reynsla af vinnu og meðferð mála með einstaklingum og fjölskyldum er skilyrði
• Góð tölvukunnátta
• Góð tök á íslenskri tungu og hæfni í framsetningu texta
Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2022.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra Gunnarsdóttir með því að senda tölvupóst
á thoragunn@gardabaer.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félagsráðgjafa-
félag Íslands.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, er hvattir til að sækja um.
Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsækjendur eru beðnir um að sækja
um rafrænt á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Þar er jafnframt að finna nánari
upplýsingar um helstu verkefni, menntunar- og hæfniskröfur.
Vegna aukinna umsvifa
Leitum við að öflugum liðsmönnum með ástríðu fyrir ferðalögum
Ferðaráðgjafi – sumarstarf
Ferðaráðgjafar sjá um almenna sölu á utanlandsferðum auk
þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini Heimsferða.
Helstu verkefni eru:
• Almenn sala á utanlandsferðum Heimsferða
• Símsvörun, tölvupóstsamskipti, ráðgjöf og almenn þjónusta
við farþega.
• Bókanir og vinnsla við uppgjör ferða.
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Skipulögð vinnubrögð og framúrskarandi hæfni í mann-
legum samkiptum.
• Frumkvæði, drifkraftur og þjónustulund
• Reynsla af þjónustustörfum
• Reynsla af sölu utanlandsferða og þekking á áfangastöðum
er mikill kostur
• Mjög góð almenn tölvukunnátta
• Geta til að vinna undir álagi
• Góð ensku og íslenskukunnátta í rit og talmáli
Ferðaráðgjafi – framtíðarstarf
Ferðaráðgjafar sjá um almenna sölu á utanlandsferðum auk
þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini Heimsferða.
Helstu verkefni eru:
• Almenn sala á utanlandsferðum Heimsferða
• Símsvörun, tölvupóstsamskipti, ráðgjöf og almenn þjónusta
við farþega.
• Bókanir og vinnsla við uppgjör ferða.
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Skipulögð vinnubrögð og framúrskarandi hæfni í mann-
legum samkiptum.
• Frumkvæði, drifkraftur og þjónustulund
• Reynsla af þjónustustörfum
• Reynsla af sölu utanlandsferða og þekking á áfangastöðum
er mikill kostur
• Mjög góð almenn tölvukunnátta
• Geta til að vinna undir miklu álagi
• Góð ensku og íslenskukunnátta í rit og talmáli
Verkefnastjóri áfangastaða
Verkefnastjórar áfangastaða hafa yfirumsjón með framleiðslu
og utanumhaldi á áfangastöðum félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Framleiðsla ferða í leiguflug á vegum Heimsferða
• Tengiliður við hótel, flugfélög og fararstjóra
• Undirbúningur brottfara
• Stuðningur við söluteymi
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Lausnamiðuð og skipuleg vinnubrögð
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, drifkraftur og þjónustulund
• Reynsla af þjónustustörfum
• Reynsla af sambærilegum störfum og þekking á áfan-
gastöðum er mikill kostur
• Mjög góð almenn tölvukunnátta og eiga auðvelt með að
tilleika sér ný kerfi
• Geta til að vinna undir miklu álagi
• Góð ensku og íslenskukunnátta í rit og talmáli.
Önnur tungumál er kostur
Heimsferðir voru stofnaðar í mars árið 1992 og er í dag ein stærsta ferðaskrifstofa landsins. Hjá Heimsferðum starfa um 20 starfsmenn, bæði á Íslandi og á áfangastöðum fyrirtækisins erlendis.
Markmið Heimsferða er að vera leiðandi ferðaskrifstofa á afþreyingarmarkaði og veita áreiðanlega og framúrskarandi þjónustu og stuðla að jákværði upplifun viðskiptavina félagsins.
Umsóknarfrestur er til og með 30 apríl 2022. - Umsóknum skal skilað á netfangið starf@heimsferdir.is með ferilskrá og kynningarbréfi í viðhengi
Ferðaskrifstofan Heimsferðir leitar eftir kröftugu og lausnamiðuðu starfsfólki í fjölbreytt störf á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
intellecta.is
RÁÐNINGAR