Bændablaðið - 28.04.2022, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 28.04.2022, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. apríl 2022 31 ára afmælisriti sambandsins. Þar er greint frá ýmsu sem hæst hefur borið í starfsemi UMSE og ungmennafélaganna síðustu hundrað árin og kennir margra grasa en starfsemin er afar fjölbreytt, íþróttir, leiklist, skógrækt og sumarbúðir svo dæmi séu tekin. Rafrænt námskeið um rétta og örugga meðferð á hífibúnaði. Nánari upplýsingar og skráning eru á: isfell.is/course eða skannaðu kóðann. Þekking og þjónusta Óseyrarbraut 28 Sími 5200 500 GRUNNNÁMSKEIÐ í meðferð á hífibúnaði SÉRÞEKKING Á JEPPADEKKJUM Hjá Arctic Trucks getur þú valið úr sérvöldum hágæða amerískum jeppadekkjum, dekkjum sem eru sérstaklega framleidd fyrir Arctic Trucks og vönduðum felgum með aðstoð sérfræðinga. Njóttu aðstoðar reyndra sérfræðinga við val á réttum dekkjum og felgum fyrir þinn bíl. Kletthálsi 3 – 110 Reykjavík | www.arctictrucks.is | info@arctictrucks.is | Sími 540-4900 Björgvin Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, er einn af mestu afreksmönnum UMSE frá upphafi. Hann var í tíu ár kjörinn íþróttamaður UMSE. Mynd / Guðmundur Jakobsson Ungmennafélagshreyfingin var langt fram eftir tuttugustu öldinni skipuð körlum í flestum trúnaðarstöðum. UMSE var stofnað 1922 en Emilía Baldursdóttir í Eyjafjarðarsveit, var fyrst kvenna til þess að sitja í aðalstjórn/ varastjórn UMSE. Hún var í varastjórn 1969–1970 og ritari aðalstjórnar UMSE starfsárið 1973–1974. Hér er hún á ársþingi UMSE með Birgi Þórðarsyni gjaldkera, Hauki Steindórssyni formanni og Vilhjálmi Björnssyni meðstjórnanda. Ungir knattspyrnumenn í Ungmennafélagi Svarfdæla. Aftari röð frá vinstri: Benedikt Hilmarsson, Þórólfur Antonsson, Guðmundur Björnsson, Björn Þór Árnason, Jón Ingi Björnsson og Kristján Þór Júlíusson. Fremri röð frá vinstri: Gunnar Jónsson, Björn Friðþjófsson, Jón Emil Gylfason, Stefán Ægisson og Hermann Jón Tómasson. Fjöldi viðtala við þá sem komu við sögu Í ritinu er fjöldi viðtala við þá sem komu við sögu, t.d. Björgvin Björgvins son skíðamann, Jón Sævar Þórðarson, frjálsíþróttaþjálfara og fyrrum framkvæmdastjóra UMSE, Snjólaugu Vilhelmsdóttur frjálsíþróttakonu, Aðalstein Bern­ harðs son frjálsíþróttamann, Svein Jónsson fyrrverandi formann UMSE, Stefán Árnason frjálsíþróttamann, Guðmund Búason skákmann, Stefán Svein björnsson, briddspilara á Svalbarðsströnd, Björn Friðþjófsson, knattspyrnu­ og félagsmálafrömuð á Dalvík og marga fleiri. Helstu málefnin sem brenna á UMSE þessa dagana er að greina og sporna gegn brottfalli í kjölfar Covid, breytt heimsmynd og möguleg koma flóttafólks inn í hreyfinguna og almenn lýðheilsa. Afmælisritið er öllum áhuga­ sömum aðgengilegt á rafrænu formi á heimasíðu UMSE en einnig er hægt að fá ritið í prentuðu formi endurgjaldslaust hjá sambandinu. Formaður UMSE er Sigurður Eiríksson, Eyjafjarðarsveit en framkvæmdastjóri Þorsteinn Marinós son. /MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.