Bændablaðið - 28.04.2022, Síða 55

Bændablaðið - 28.04.2022, Síða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. apríl 2022 55 Óska eftir notaðri stórviðarsög á braut, til að saga trjáboli. Uppl. í s. 894- 5856. Óska eftir litlum jarðvegstætara sem gott er að nota í beð og gróðurhús. Uppl. Í s. 789-1212. Óska eftir Fella sm 320 sláttuvél. Má vera biluð. Upplýsingar í s. 867- 4658. Óska eftir Valtra Valmet 865 týpu. Má vera biluð en með gírkassa í lagi. Vantar einnig sláttuvél í varahluti, Lely Splendimo. Uppl. í s. 434-7729/694-8570. Óskum eftir aðstoðarfólki í sauðburð, einnig til almennra landbúnaðarstarfa. Starfsreynsla og þekking á vélavinnu kostur. Erum í Hrútafirði. S. 894-5504 eða reykirtvo@gmail.com Lambhagi ehf. óskar eftir rösku pari til ýmissa starfa á gróðrarstöðinni. Lítið starfsmannahús er til afnota á staðnum. Áhusamir sendið svar á- lambhagi@lambhagi.is. Óskum eftir áhugasömu og duglegu aðstoðarfólki í sauðburð frá um 5. til 25. maí. Staðsetning Vesturland. Nánari upplýsingar s. 897-9603. Óskum eftir starfskrafti á blandað bú á Suðurlandi. Reynsla af landbúnaðarstörfum kostur. Upplýsingar í s. 899-5494 eða agustk@visir.is Starfskraftur óskast í sauðburð í maí. Upplýsingar í s. 897-0052. Óska eftir duglegum og áhugasömum unglingi, á aldrinum 13-16 ára, til að vinna á blönduðu búi á Suðurlandi í sumar. Nánari upplýsingar í s. 848-9406. 16 ára strákur óskar eftir vinnu á sveitabæ. Er vanur vinnu og tækjum. Uppl s. 774-5994- Matthías Karl. Kona, búsett á Suðurlandi óskar eftir kynnum við karlmann, 40-55 ára. Þarf að vera traustur, fjárhagslega sjálfstæður og í góðum tengslum við sjálfan sig. Sterk fjölskyldubönd kostur. Áhugasamir vinsamlegast sendið póst á netfangið konaisveit@gmail.com, gaman væri ef mynd fylgdi. Til sölu gróðurhús 3 stk. um 450 fm. Húsin eru 6,1 m breið og eru með auka vindstyrkingu. Húsin eru ósamansett og eru til afhendingar strax. Verðhugmynd kr. 2.100.000. Uppl. í s. 821-2757. Til sölu er lögbýli í Árborg 58,2 ha án húsa. Staðsetning er góð, aðkoma frá Holtsvegi 314, 45 mín. akstur frá Reykjavík. Jörðin hentar fyrir hestafólk, skógrækt eða til uppbyggingar f. fjárfesta. Liggur nálægt Selfossi. Óska eftir tilboði. Uppl. í s. 895-9066. Til leigu eða afnota á jörðinni Svarfhóli, Svínadal, Hvalfjarðarsveit um 60 hektarar af túnum í góðri rækt. Uppl. í s. 892-0388. Óska eftir að fá leigt sem fyrst, stæði undir gám, eða gám í stæði, jafnvel geymsluskúr. (Gæti e.t.v. keypt gáminn). Á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni. S. 651-6527. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail. com, Einar G. Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300 Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — STERKI VAGNINN Kynningarverð: 189.000 kr. 400 lítra 750 kg burðargeta Löggilt hífingaraugu Auðveldur í notkun Þessi er algjör nauðsyn á öllum vinnusvæðum. Hentar fyrir nánast hvað sem er! SPARAÐU ORKUNA NOTAÐU TÆKNINA www.diapro.is | diapro@diapro.is | S: 6937700 | Stapahraun 7, 220 Hafnarfjörður Auglýsing í Bændablaðið. Hafa mynd af handsápunum sem sýna 1L og minni pumpu brúsana. Skilaboð: 40 ÁRA SAGA SONETT Sonett hreinlætisvörur sem vernda umhverfið Sonett vörurnar eru vottaðar mildar sápur og hreinsiefni. Þær brot- na 100% niður í náttúrunni ásamt því að vernda náttúrulegar vatn- sauðlindir sem eru undirstaða lífs. Hráefnin eru unnin úr jurtum og steinefnum og innihalda engin ensími. Handsápurnar frá Sonett mýkja hendur og erta ekki húð, henta einstak- lega vel í útihúsin og því sérstaklega á tímum sauðburðar. Fæst í: Byko Breidd Nettó Fjarðarkaup H Verslun Hlíðarkaup Húsasmiðjan Kjörbúðin Krónan Lyfjaver Melabúðin Samkaup Verslunarfélag Drangsness ehf Næ ekki að setja myndirnar hér undir skjöl, sendið á mig þegar þið farið að gera þetta, sýni ykkur þá. Handsápur sem mýkja hendur og erta ekki húð henta því einstaklega vel á tímum sauðburðar Sonett hreinlætisvörur brotna 100% niður í náttúrunni ásamt því að vernda náttúrulegar vatnsauðlindir. Hráefnin eru unnin úr jurtum og steinefnum og innihalda engin ensím. Söluaðilar: Byko Breidd, Fjarðarkaup, Nettó, H Verslun, Hlíðarkaup, Húsasmiðjan, Kjörbúðin, Krónan, Lyfjaver, Melabúðin, Samkaup og Verslunarfélag Drangsness ehf. Óska eftir Atvinna Einkamál Húsnæði Jarðir Leiga Þjónusta

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.