Skessuhorn - 08.09.2021, Blaðsíða 11
MIðVIkudAGuR 8. SEptEMbER 2021 11
NÝSKÖPUNARNET VESTURLANDS
• Akranes Breið (HB húsið) mánudaginn 13. september kl. 12:00
• Búðardalur Vínlandssetrið miðvikudaginn 15. september kl. 12:00
• Borgarnes Hjálmaklettur (MB) miðvikudaginn 15. september kl. 16:00
• Hellissandur Röstin fimmtudaginn 16. september kl. 12:00
• Stykkishólmur Árnasetur fimmtudaginn 16. september kl. 12:00
• Grundarfjörður Sögumiðstöðin fimmtudaginn 16. september kl. 16:00
VERTU MEÐ
NÝVEST- NET TÆKIFÆRA
Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets
Vesturlands (NÝVEST). Markmiðið með stofnun netsins er að tengja saman alla þá
sem vilja vinna að nýsköpun á Vesturlandi, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Dagana 13, 15 og 16. september verður farið vítt og breytt um Vesturland til að
kynna hugmyndina að stofnun NÝVEST.
Kynningarfundir verða á eftirtöldum stöðum:
NÝVEST
Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa á nýsköpun á
Vesturlandi að mæta á fundina
Allir velkomnir
Sigmundur Davíð og frambjóðendur
Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi
bjóða gesti velkomna
Golfskálinn, Akranesi
Fimmtudaginn 9.september kl. 20:00
Súpufundur á Landnámssetrinu Borgarnesi, efri hæð
Föstudaginn �0.september kl. �2:00
Á fundinum verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður
Miðflokksins og í �. sæti í Norðausturkjördæmi, Bergþór Ólason,
�. sæti í Norðvesturkjördæmi, Sigurður Páll Jónsson, 2. sæti í
Norðvesturkjördæmi og Finney Aníta Thelmudóttir, 3. sæti í
Norðvesturkjördæmi.