Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2021, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 08.09.2021, Blaðsíða 29
MIðVIkudAGuR 8. SEptEMbER 2021 29 Miðvikudagur 8. september. Alþjóðlegur dagur læsis. Sameinuðu þjóðirnar gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis árið 1965. Stykkishólmur – fimmtudagur 9. september. Harmonikkutónleikar í Nýju kirkjunni í Stykkishólmi Storm Duo skipa harmonikku- leikararnir Ásta Soffía Þorgeirs- dóttir frá Húsavík og Kristina Farstad Bjørdal frá suður Mæri. Á tónleikunum er fjölbreytt efnisskrá til að sýna marg- breytileika harmonikkunnar. Norsk þjóðlagatónlist, klassísk tónlist, harmonikkuslagarar og fleira. Akranes – laugardagur 11. september. Skagamenn taka á móti Leikni í Pepsi Max deild karla. Leikur- inn hefst kl. 14:00. Akranes – sunnudagur 12. september. Kári fær Hauka í heimsókn í Akraneshöllina í 2. deild karla í fótbolta. Leikurinn hefst kl. 14:00. Akranes og Búðardalur – 13. og 15. september. NÝVEST – net tækifæra – Kynn- ingarfundir. Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vest- urlands (NÝVEST). Markmið- ið með stofnun netsins er að tengja saman alla sem vilja vinna að nýsköpun á Vestur- landi, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Þeir sem hafa áhuga á nýsköpun á Vestur- landi eru hvattir til að mæta á fundina, allir velkomnir! Óska eftir húsi eða sveitabæ – Langtímaleiga Er reglusöm með fastar tekjur. Helst í póstnúmeri 301 og 311. Hafið samband í tölvupóst: tungl@mail.com. Honda Jazz – Lækkað verð! Til sölu. Bensínbíll, árg. 2008, ekinn aðeins 115 þúsund km. Skoðaður, nýlegir dekkjagang- ar. Verð 250 þús. Uppl. í síma 862-2031. Bíllinn er til sýnis hjá Árna, Skúlagötu 5 Borgarnesi s. 662-4542. Ath. Lækkað verð!! Ódýr bíll til sölu Volvo S40 SE árg 2002 til sölu á 100.000 kr. Keyrður 224,000 km. Leðursæti, Cruise Cont- rol, Hiti í framsætum, Vökv- astýri og Veltistýri. Nýir Demp- arar, Bremsusklossar og Brem- sudiskar að aftan. Verðlækkun vegna sparnaðar í tryggingu og skoðunargjalds. Frekari upplýsingar í síma 867-6927 / fridmeyhelga5@hotmail.com Á döfinni TIL SÖLU LEIGUMARKAÐUR Smáauglýsingar Nýfæddir Vestlendingar 31. ágúst. Stúlka. Þyngd: 2.994 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Aldís Ás- geirsdóttir og Leifur Harðarson, Grundarfirði. Ljósmóðir: Hrafn- hildur Ólafsdóttir. AUGLÝSING UM SKIPULAG - BORGARBYGGÐ Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Deiliskipulag frístundabyggðar Kotstekksás í Munaðarnesi Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. ágúst 2021 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Kotstekksás í landi Munaðarness í Borgarbyggð. Deiliskipulagið tekur til 3,6 ha svæðis með fimm frístundalóðum, fjórar 5000 m2 og ein 7000 m2 að stærð, innan frístundasvæðis F62. Aðkoma að lóðum verður um nýjan veg sem nefnist Kotstekksás sem tengist Jötnagarðsási inn á Hringveg. Tillagan samræmist aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Ofangreind deiliskipulagstillaga er aðgengilegar á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is frá 8. september til og með 22. október 2021. Ef óskað er eftir nánari kynningu á ofangreindri tillögu þarf að panta tíma hjá skipulagsfulltrúa. Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við auglýstar skipulagstillögur og er frestur til að skila inn athugasemdum til 22. október 2021. Athugasemdum skal skila skriflega í Ráðhús Borgarbyggðar, Bjarnabraut 8, 310 Borgarnesi, b.t. skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulagsfulltrui@ borgarbyggd.is. Borgarbyggð, 8. september 2021 Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar. SK ES SU H O R N 2 02 1 Bæjarskrifstofa Akraneskaupstaðar flytur aðsetur og tekur til starfa á Dalbraut 4 frá og með mánudeginum 13. september. Gengið er inn í þjónustuver frá Dalbraut. Daganna 8.-10. september n.k. verður skrifstofan lokuð vegna flutninganna en aðalnúmer bæjarins 433 1000 er opið á venjulegum opnunartíma. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað. Tilkynning um flutning bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar 2. september. Stúlka. Þyngd: 3.836 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Heið- dís Rós Svavarsdóttir og Sigurður Gunnarsson, Borgarnesi. Ljósmóð- ir: Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir. 4. september. Drengur. Þyngd: 3.780 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Heiða Guðmundsdóttir og Guð- mundur Þór Ólafsson, Borgar- nesi. Ljósmóðir: Fanný Berit Svein- björnsdóttir. Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s . barnið! www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.