Skessuhorn


Skessuhorn - 08.12.2021, Síða 37

Skessuhorn - 08.12.2021, Síða 37
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2021 37 Nýfæddir Vestlendingar Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s . barnið! WWW.SKESSUHORN.IS Akranesi – 7. til 17. desember. Yfir himinn og haf Sýning á vatnslitamynd- um á þriðju hæð Akranes- vita. Þema sýningarinnar eru dýr og plöntur í nærumhverfi listamannsins, sem spann- aði nokkrar borgir í mismun- andi löndum á þeim árum sem verkin voru máluð. Sýn- ingin myndar því eins kon- ar dagbók yfir himinn og haf. Þetta er fyrsta sýning Gerðu Geira, en hún er fædd og upp- alin á Akranesi og nýlega flutt til baka, eftir margra ára veru í höfuðborginni, auk Bretlands og Skandinavíu. Borgarnes – miðvikudagur 8. desember. Skallagrímskonur fá Fjöln- iskonur í heimsókn í íþrótta- húsið í Borgarnesi í Subway deild kvenna í körfu. Leikurinn hefst kl. 18:15. Borgarnes – föstudagur 10. desember. Skallagrímur fær Hamar í heimsókn í íþróttahúsið í Borg- arnesi í 1. deild karla í körfunni. Leikurinn hefst kl. 19:15. Akranes – föstudagur 10. desember. Hádegisfyrirlestur um frum- kvöðlafræði og matarstund. Föstudaginn 10. desember mun Helgi Eyleifur Þorvalds- son koma í Nýsköpunarsetr- ið á Breið og spjalla um frum- kvöðlafræði. Hann mun koma inn á þætti eins og hvað er frumkvöðlafræði og af hverju ættum við að kenna þau fræði í háskólum eins og Landbún- aðarháskóla Íslands og hvern- ig fræðin geta nýst í rannsókn- um og teymisvinnu. Snæfellsbær – 10. til 14. desember. Jólaútvarp Grunnskóla Snæ- fellsbæjar Útsending jólaútvarps Grunn- skóla Snæfellsbæjar á FM 103,5. Útvarpið verður í loft- inu dagana 10. – 13. desember og er þetta í þriðja skipti sem nemendur og starfsfólk setja saman glæsilega dagskrá sem íbúar Snæfellsbæjar geta not- ið. Akranesi – 11. til 12. desember. Jólamarkaður á Akratorgi Jólamarkaður verður haldinn á Akratorgi á aðventunni. Markaðurinn verður opinn tvær helgar í desember, 11.- 12. og 18.-19. Opið verður frá kl 14:00-20:00. Ýmis konar söluvarningur er í boði, með- al annars handverk og mat- vara. Ljúfir jólatónar lífga upp á stemninguna. Búðir – þriðjudagur 14. desember. Rökkurganga um friðlandið á Búðum Gengið verður frá Búðakirkju um friðlandið á Búðum. Dag- björt Dúna Rúnarsdóttir og aðrir meðlimir í Sagnaseið á Snæfellsnesi lesa sögur úr landslaginu. Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri og gjarn- an taka með vasa- eða höfuð- ljós. Gangan stendur yfir frá kl. 17 til 18:30. Íbúð til leigu í Borgarnesi. Er með 65 fm íbúð til leigu í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 863-2022 Flottur frá Felli Flottur frá Felli hefur ver- ið týndur síðan í sumar. Var á Hlíðarási í Kjós. Hann er dökk- rauður, tvístjörnóttur með dökkrautt fax og tagl. Ótam- inn en gæfur og bandvanur. S: 846-8336. Sigríður. sigridur- breidfjord@gmail.com. Frystikista til sölu Er með frystikistu til sölu. Stærð 100 cm á breidd, dýpt 61,5cm, hæð 90 cm. Verð 10.000 krón- ur. Staðsett í Borgarnesi. Hafið samband í síma 820-9405. Rafmagnsbarnabíll til sölu Er með lítið notaðan raf- magnsbíl fyrir börn eldri en þriggja ára sem keyrir áfram og aftur á bak á meðan barnið situr í bílnum og stýrir. Er stödd í Borgarnesi og verðið er kr. 10.000. Frekari upplýsingar í síma 820-9405. BORGARNES dagatalið 2022 Borgarnes dagatalið 2022 er komið út. Veggdagatal með 13 myndum úr Borgarnesi, ásamt skýringarblaði. Myndirnar má skoða og fá nánari upplýsingar á slóðinni: www.hvitatravel.is/ dagatal Dagatalið fæst einnig í smásölu á OLÍS, Borgarnesi. tolli@hvitatravel.is. Eins og undanfarin ár, mun ég verða með ljósakrossa á leiði til sölu, núna fyrir jólin. Margir litir, spenna 24 v og 32 v. All- ar pantanir og upplýsingar í síma: 898-9253. Einnig hægt að senda mér skilaboða á fb. mariajona13@gmail.com. AL-ANON – Aðstendendur alkóhólista AL-ANON fundir á Akranesi. Staðsetning: Gamla Lands- bankahúsið – Suðurgata 57, 2. hæð Akranesi. Fundir eru á þriðjudögum kl. 19:30 og laugardögum kl. 11:00. Nánari upplýsingar má finna á www. al-anon.is. LEIGUMARKAÐUR Á döfinni Smáauglýsingar TIL SÖLU 2. desember. Drengur. Þyngd: 4.156 gr. Lengd: 52 cm. Foreldr- ar: Viktoría Gunnarsdóttir og Ein- ar Berg Smárason, Akranesi. Ljós- móðir: G. Erna Valentínusdóttir. TAPAÐ FUNDIÐ ÝMISLEGT ERT ÞÚ AÐ FYLGJAST MEÐ? Sími 433 5500 - skessuhorn@skessuhorn.is - www.skessuhorn.is RAFRÆN ÁSKRIFT • BLAÐÁSKRIFT

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.