Skessuhorn


Skessuhorn - 19.01.2022, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 19.01.2022, Blaðsíða 1
arionbanki.is Engin lántökugjöld á 100% rafmagnsbílum Kynntu þér græna bílafjármögnun Arion banka. FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 3. tbl. 25. árg. 19. janúar 2022 - kr. 950 í lausasölu Tilboð gildir út janúar 2022 Gos úr vél frá CCEP fylgir með HOT DOG & A CAN OF COCA COLA 499 kr. & Coke í dós PYLSA Heyrnarþjónusta s:534-9600 www.heyrn.is Víkingur AK-100 kom á sunnu- daginn til hafnar á Akranesi með fullfermi af loðnu til bræðslu, eða 2.800 tonn sem fengust norður af landinu. Víkingur er þriðja loðnu- veiðiskipið sem landar á Akra- nesi á þessari vertíð, en fyrst kom Ven us NS á þriðjudaginn í liðinni viku og Barði frá Neskaupstað á laugardaginn. Loðnuveiðar ganga nú svo vel að vinnslan hér á landi hef- ur ekki undan að bræða og var skip- um siglt til löndunar í Noregi í viku- lokin. Talið er að afkastageta vinnsl- unnar hér á landi sé um 12 þúsund tonn á sólarhring en veiðigeta flot- ans er allt að 50 þúsund tonn. Loðnan sem nú veiðist er orðin hæf til manneldis og hófst frysting á Austurlandi í lok vikunnar. Enn er talið að góður mánuður sé í að vinnsla og frysting loðnuhrogna geti hafist, en hún fer m.a. fram á Akra- nesi. mm Víkingur til heimahafnar með fullfermi af loðnu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.