Skessuhorn


Skessuhorn - 19.01.2022, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 19.01.2022, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 202228 ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIR VERKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ Refilsaumur minjagripir Iceland Up Close ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 270.000 Ný ásýnd Snæfellsjökulshlaupsins Ingunn Ýr Angantýsdóttir Ingunn Ýr Angantýsdóttir 300.000 Vöggusett sem útsaumspakki Barnaból ehf. Margrét Birna Kolbrúnardóttir 400.000 Draugabanar Þorkell Máni Þorkelsson Þorkell Máni Þorkelsson 500.000 Barnaleikur - vöruþróun með aðferðum leikjafræði og upplifun Vínlandssetur ehf. Anna Sigríður Grétarsdóttir 500.000 Bætt nýting sláturafurða og nýting afurða í nærsamfélagi Landbúnaðarháskóli Íslands Áshildur Bragadóttir 500.000 Bílaþvottur og bónstöð Pollur Bílaþvottur ehf. Alexander Dagur Helgason 500.000 Sætir sauðir Hlédís H. Sveinsdóttir Hlédís Sveinsdóttir 500.000 Áningastaður á Merkjahrygg Finnbogi Harðarson Finnbogi Harðarson 600.000 Brúa hafið, markaðssetning - Hestaland Hestaland ehf. Guðmar Þór Pétursson 600.000 Undirbúningur fyrir Borgarfjarðarbraut Ferðafélag Borgarfjarðar Gísli Einarsson 600.000 Heilsa hugar og líkama Guðrún Björg Bragadóttir Guðrún Björg Bragadóttir 600.000 Vöruþróun og markaðssetning á fylgihlutum fyrir sorptunnur Kambshaus ehf. Eiríkur Böðvar Rúnarsson 600.000 Útibíó Docfest ehf. Heiðar Mar Björnsson 1.000.000 Breið líftæknismiðja Breið-Þróunarfélag ses Valdís Fjölnisdóttir 2.000.000 Skordýr sem fóður og framtíðarfæða Landbúnaðarháskóli Íslands Ragnheiður Þórarinsdóttir 2.000.000 Sæmeti - Tilraunaframleiðsla á Skipaskaga ALGÓ ehf. Gunnar Ólafsson 2.000.000 SAMTALS 13.470.000 Síðastliðinn föstudag voru veittir 95 styrkir úr Upp- byggingarsjóði Vesturlands til verkefna sem efla munu at- vinnuþróun og menningu í landshlutanum. Heildarupphæð styrkja nam 47.580.000 króna. Þetta er áttunda árið sem sjóðurinn úthlutar styrkjum til annars vegar menningarverk- efna og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefna í sam- ræmi við Sóknaráætlun Vesturlands. Í ár var úthlutunarhá- tíðin rafræn og send úr á YouTube rás SSV og Facebook live. Alls bárust 127 umsóknir og í heildina sóttu verkefnin samanlagt um rúmlega 224 m.kr. Þetta var fyrri úthlutun ársins en síðsumars verður aftur úthlutað í flokki atvinnu- og nýsköpunarstyrkja. Nú hlutu 72 verkefni á sviði menn- ingar styrki sem námu 29.200.000 króna, 17 verkefni hlutu styrki til atvinnuþróunar upp á 13.470.000 kr. og þá voru veittar 4.910.000 kr. til sex stofn- og rekstrarverkefna á sviði menningar. „Mikill fjölbreytileiki er í verkefnunum og það kveð- ur við nýjan tón í nýsköpunarverkefnum þar sem umsókn- ir er varða líftækni bárust sem er áhugaverð þróun og stefn- ir í mikla grósku á því sviði. Áfram er mikill kraftur og frjó hugsun hjá listafólki og þeim sem starfa í menningartengd- um greinum sem mun efla menningu á Vesturlandi,“ segir í tilkynningu. arg Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði 48 milljónum króna Starfsfólk SSV, þau Sigursteinn Sigurðsson, Helena Guttormsdóttir, Ólafur Sveinsson og Svala Svavarsdóttir stýrðu úthlutunarathöfninni. Myndir eru skjáskot af vef SSV

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.