Skessuhorn - 02.03.2022, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2022 21
Miðvikudagskynningar
á verkefnum Svæðisgarðsins
Ragnhildur Sigurðardóttir heldur
stuttar hádegiskynningar á verkefnum
Svæðisgarðsins.
Kynningarnar verða í beinni útsendingu
á Facebook-síðu Svæðisgarðsins
næstkomandi miðvikudaga og standa
yfir frá kl. 12:00 - 12:15.
Upptökur af kynningum verða aðgengi-
legar á Facebook eftir útsendingu.
Meira um starf Svæðisgarðsins
á snaefellsnes.is og snæfellsnes.is.
Fyrirhugaðar kynningar:
2. mars
Svæðismörkun Snæfellsness
9. mars
Markaðssetning ábyrgra matvæla af Snæfellsnesi
16. mars
Fyrirmyndarútivistarstígar á Snæfellsnesi
23. mars
Umhverfisvæn nýsköpun fyrir ungt fólk
30. mars
Snæfellsness UNESCO Vistvangur/Man and Biosphere
6. apríl
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes, starfið 2014 - 2022
13. apríl
Gestastofa Snæfellsness
20. apríl
Samstarf um ferðaþjónustu á Snæfellsnesi
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2021
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Þriðjudagur 15.mars
Miðvikudagur 16. mars
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090 SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
2
Fjölskyldutónleikar með Svav
ari Knúti & Valgerði Jónsdóttur
bæjar listamanni Akraness 2021
verða í Akraneskirkju laugardaginn
5. mars klukkan 17:00. Tónleikarn
ir eru liður í Barnamenningarhátíð
Vökudaga og eru styrktir af Akra
neskaupstað. Fresta þurfti skemmt
uninni í nóvember síðastliðnum
vegna samkomutakmarkana, en nú
er lag. „Fögnum æskunni og fyllum
kirkjuna af börnum, söng og gleði,“
segir í tilkynningu.
Aðgangur er ókeypis og allir vel
komnir. mm
Fyrir nokkrum árum fór í gang
verk efnið Egla tekur til hendinni.
Um er að ræða átak til að vekja
athygli á skaðsemi plasts fyrir líf
ríkið og hvetja einstaklinga og
fyrirtæki til að draga úr notk
un á einnota plasti. Í samstarfi við
Ölduna í Borgarnesi, sem er vinnu
staður fyrir fólk með skerta starfs
getu, voru saumaðir fjölnota pokar
sem lágu frammi í verslunum og
fólk gat fengið að láni í stað þess að
kaupa einnota burðarplastpoka.
Mikið vatn hefur nú runnið til
sjávar, og einnota burðarplastpokar
eru ekki lengur sjáanlegir í versl
unum. Þó hefur verið ákveðið að
leggja til fleiri poka að láni þar sem
verkefnið vakti mikla lukku á sín
um tíma. Aldan hefur nú saumað
fleiri poka sem liggja nú frammi í
Hyrnutorgi í Borgarnesi og er öll
um íbúum velkomið að fá lánaða
poka óháð því hvaða verslun er far
ið í. Þetta kemur fram á heimasíðu
Borgarbyggðar.
Umrætt verkefni hóf göngu sína
árið 2017 og voru allar stofnanir
sveitarfélagsins heimsóttar á sín
um tíma til þess að vekja athygli
á skaðsemi plasts fyrir lífríkið
og okkur sjálf. Stofnanirnar hafa
Þessar duglegu stelp
ur á myndinni söfn
uðu 15.245 krónum til
styrktar Rauða krossin
um með því að ganga
í hús í Borgarnesi.
Á myndinni eru frá
vinstri: Guðrún Anna,
Birta Mjöll, Anna Björk
og Agla Dís. Á myndina
vantar Rögnu sem
hjálpaði einnig til við
söfnunina. Rauði kross
inn í Borgarnesi þakkar
þeim fyrir stuðninginn.
mm
Nú þegar lægðirnar ganga yfir
landið hver af annarri er mikilvægt
að fylgjast vel með veðri og vind
um áður en haldið er af stað út úr
húsi. Auk hefðbundinna veður
stöðva hjá Veðurstofu Íslands og
Vegagerðinni er að finna einka
reknar veðurstöðvar víðs vegar í
landshlutanum. Elmar Snorrason á
Leirá í Hvalfjarðarsveit heldur utan
um upplýsingar frá nokkrum einka
reknum veðurstöðvum í Borgar
firði og Hvalfjarðarsveit og hægt er
að fylgjast með þeim á vefsíðunni
ellisnorra.net.
mm
Heima-Skagi fyrir börnin
næsta laugardag
Veðurstöðvar
sem allir geta
fylgst með
Styrktu Rauða krossinn með
að ganga í hús
Pokar að láni í Hyrnutorgi
í Borgarnesi
markvisst verið að draga úr notk
un á einnota vörum og er starfsfólk
hugmyndaríkt þegar kemur að nýt
ingu úrgangs sem efniviðar til ým
issa nota.
vaks
Merkið „Egla tekur
til hendinni,“ er
hannað af Heiði
Hörn Hjartardóttur
á Bjargi.