Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.2022, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.04.2022, Qupperneq 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 169 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 218 Tímamót Guðný Bjarnadóttir 203 Persónulegt uppgjör við kórónaveiruna Theódór Skúli Sigurðsson 204 Úkraína verður aldrei söm og sársaukinn ólýsanlegur Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Ég er úrvinda,“ segir úkraínski sérnámslæknirinn María Vygovska. Hún hefur búið og starfað sem lækn- ir hér á landi í rúm fjögur ár. Stríðsrekstur Rússa í Úkraínu tekur af henni hugarróna. Læknablaðið settist niður með Maríu og eiginmanni hennar, Sveini Rúnari Sigurðssyni lækni L I P U R P E N N I 200 Fréttir D A G U R Í L Í F I F R A M K V Æ M D A S T J Ó R A L Æ K N I N G A Á S J Ú K R A - H Ú S I N U Á A K U R E Y R I 206 Markmiðið er að halda jafnvægi Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Þetta eru tveir ólíkir heimar en ég er ennþá sami maðurinn,“ segir Doctor Victor, sem hefur skapað sér tvo starfsvettvanga í einu. Læknir á daginn. Tónlist- armaður þess á milli – með Sony-samning. Victor skilur ekki alveg á milli heimanna því sjúklingarn- ir þekkja listamanninn þegar hann mætir þeim í sloppnum Sigurður E. Sigurðsson Heilbrigðisstofnanir þurfa að grípa inní þessa atburðarás, styðja við starfsfólkið og hjálpa því að komast á rétta braut. Hvenær er eiginlega rétti tím- inn til að hætta að vinna? Það er kúnst að vita það, ekki of snemma og ekki of seint 210 Mikilvægt að vinna í sátt Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Við erum fjórir læknar á deildinni en samanlagt 5,“ segir Aron Björnsson, yfirlæknir. „Menn eru svo samstiga að hópurinn eflist og verður því á við 5.“ Aron er að hætta en velur ekki eftirmann- inn úr 7 manna hópi. „Áhuginn er mikil lúxus- staða“ 215 167 Slæm staða vísinda merki um hnignun Landspítala Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Samanburður við önnur háskóla- sjúkrahús öskrar á hve illa er stutt við vísindastarf hérlendis,“ segir Steinunn Þórðardóttir, for- maður Læknafélagsins. Ö L D U N G A D E I L D I N Síðustu tilfellin af miltisbrandi - fyrri hluti 216 Davíð Gíslason 05:00 Vaknaður á undan klukkunni að venju. Klæði mig og svo göngutúr með Ými (10 ára Labrador). Þessa dagana eru göngutúrarnir í styttra lagi þar sem Ýmir er nýbúinn í aðgerð. Gef síðan honum að borða og fæ mér kaffisopa. Tölvugerðar myndir sem sýna dæmigert sár af völdum miltis- brands og byggingu bakteríunnar. Hún hefur komið við sögu í stríðsrekstri heimsins, njósnum af ískyggilegasta toga og þró- un bráðdrepandi hergagna.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.