Læknablaðið - 01.04.2022, Síða 6
1. Samantekt á eiginleikum lyfs - Eliquis.
Ábendingar: Forvörn gegn bláæðasegareki (VTE) hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa gengist undir valfrjáls mjaðmarliðskipti eða
hnéliðskipti (eingöngu ELIQUIS (APIXABAN) 2,5 mg). Forvörn gegn heilablóðfalli og segareki í slagæð hjá fullorðnum sjúklingum
með gáttatif sem ekki tengist hjartalokusjúkdómum (non-valvular atrial fibrillation, NVAF) ásamt einum eða fleiri áhættuþáttum,
svo sem sögu um heilablóðfall eða tímabundna blóðþurrð í heila (transient ischaemic attack, TIA), aldur ≥ 75 ára, háþrýstingi,
sykursýki eða hjartabilun með einkennum (NYHA flokkur ≥ II). Meðferð við segamyndun í djúplægum bláæðum (DVT) og
lungnasegareki (PE), og forvörn gegn endurtekinni segamyndun í djúplægum bláæðum og lungnasegareki hjá fullorðnum
(báðir styrkleikar).
*Eliquis dregur marktækt úr hættu
á heilaslagi/segareki í slagæð ásamt því að fækka
meiriháttar blæðingum í samanburði við warfarín2
VIÐHELDUR JAFNVÆGI*
VIÐ NOTKUN ELIQUIS1
SKÖMMTUN TVISVAR Á DAG
432DK1900464-01, PP-ELI-DNK-0247, PFI-21-02-05, febrúar 2021
Sélyfjatexti bls. 188