Læknablaðið - 01.04.2022, Síða 13
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 177
R A N N S Ó K N
Tafla I. Hættan á þungburafæðingu (fæðingarþyngd >4,5 kg) eftir bak-
grunnsþáttum mæðra á Íslandi frá árinu 1997 til 2018.
Fjöldi
þungbura
(n)
Hlutfall
þungbura
(%)
Hlutfallsleg
áhætta
RR (95% CI)
5110 5,5
Aldur móður
≤25 ár 875 4,3 viðmið
26–30 ár 1551 5,2 1,23 (1,13 – 1,34)
31–34 ár 1381 6,4 1,54 (1,42 – 1,69)
≥35 ár 1303 6,4 1,53 (1,40 – 1,67)
Ríkisfang móður
Ísland 4885 5,8 viðmið
Annað 225 2,8 0,46 (0,40 – 0,53)
Bæri
Frumbyrja 1285 3,4 viðmið
Fjölbyrja 3825 7,0 2,10 (1,97 – 2,24)
Meðgöngulengd
<37+0 11 0,3 0,09 (0,05 – 0,16)
37+0 – 38+6 175 1,3 0,44 (0,37 – 0,52)
39+0 – 39+6 664 2,9 viðmið
40+0 – 40+6 1544 5,5 1,91 (1,74 – 2,09)
≥41+0 2704 11,3 4,21 (3,86 – 4,59)
Sykursýki á meðgöngu
Já 313 6,8 1,25 (1,11 – 1,41)
Nei 4797 5,5 viðmið
Tafla II. Einkenni fæðinga og fylgikvillar nýbura eftir því hvort mæðurnar
höfðu sykursýki á Íslandi frá árinu 1997 til 2018.
Meðgöngu-
sykursýki
Fyrirverandi
sykursýki
Ekki
sykursýki
Fjöldi 4210 426 87796
n (%) n (%) n (%)
Meðgöngulengd * *
<37+0 252 (6,0) 101 (23,8) 3757 (4,3)
37+0 – 38+6 1015 (24,1) 175 (41,2) 12147 (13,9)
39+0 – 39+6 1514 (36,0) 114 (26,8) 20949 (23,9)
40+0 – 40+6 983 (23,4) 27 (6,3) 27229 (31,1)
≥ 41+0 443 (10,5) 8 (1,9) 23458 (26,8)
Framköllun fæðinga * *
Já 1995 (47,4) 213 (50,0) 15041 (17,1)
Nei 2215 (52,6) 213 (50,0) 72755 (82,9)
Stöðluð fæðingar-
þyngda * *
SGA 245 (5,8) 31 (7,3) 2761 (3,1)
Eðlileg 3517 (83,6) 273 (64,1) 80901 (92,2)
LGA 448 (10,6) 122 (28,6) 4134 (4,7)
Þungburi >4,5 kg 266 (6,3)* 47 (11,0)* 4797 (5,5)
Fylgikvillar nýbura
Blóðsykurfall 79 (1,9)* 94 (22,1)* 22 (0,03)
Öndunarvandamál 137 (3,3)* 29 (6,8)* 1988 (2,3)
Nýburagula 270 (6,4)* 68 (16,0)* 3471 (4,0)
Axlarklemma 47 (1,1) 7 (1,6) 828 (0,9)
Fæðingaráverkar 60 (1,4) 16 (3,8)* 976 (1,1)
a) SGA: Barn sem er lítið miðað við meðgöngulengd (small for gestational age) skilgreint sem
fæðingarþyngd tveimur staðalfrávikum undir meðalþyngd eða meira og LGA: Barn sem er stórt
miðað við meðgöngulengd (large for gestational age) skilgreint sem fæðingarþyngd tveimur
staðalfrávikum yfir meðalþyngd eða meira, samkvæmt sænsku vaxtarriti. * Munur á hlutföllum
í hóp með meðgöngusykursýki eða fyrirverandi sykursýki miðað við hópinn án sykursýki var
skilgreindur tölfræðilega marktækur þegar p<0,05 (reiknað með kí-kvaðrat prófi).
Mynd 1. Nýgengishlutfall þungburafæðinga og
fæðinga barna sem voru stór miðað við með
göngulengd á Íslandi frá árinu 1997 til 2018.
LGA: Stór miðað við meðgöngulengd (Large for gestational age) var skilgreint sem fæðingarþyngd meira en tveimur staðalfrávik
um yfir meðalþyngd samkvæmt meðgöngulengd, en það jafngildir 98. percentíli staðalþýðisins.