Læknablaðið - 01.04.2022, Blaðsíða 24
R A N N S Ó K N
E N G L I S H S U M M A R Y
Aðalsteinn Dalmann Gylfason1
Agnar Bjarnason1,2
Kristján Orri Helgason3
Kristján Godsk Rögnvaldsson1
Brynja Ármannsdóttir3
Ingibjörg J. Guðmundsdóttir1,4
Magnús Gottfreðsson1,2,5
1Faculty of Medicine, School of Health Sciences,
University of Iceland, 2Department of infectious
diseases, Landspitali University Hospital, 3Department
of clinical microbiology, Landspitali University Hospital,
4Department of cardiology, Landspitali University
Hospital, 5Department of science, Landspitali University
Hospital.
Correspondence: Magnús Gottfreðsson,
magnusgo@landspitali.is
Key words: Non-pharmaceutical interventions, covid-19,
influenza, myocardial infarction, pneumonia, blood stream
infections, sexually transmitted diseases.
Effects of the COVID-19 pandemic and associated non-pharmaceutical interventions on
diagnosis of myocardial infarction and selected infections in Iceland 2020
INTRODUCTON: Nonpharmaceutical interventions to contain the spread of COVID-19 infections in Iceland
in 2020 were successful, but the effects of these measures on incidence and diagnosis of other diseases
is unknown. The aim of this study was to evaluate the impact of the COVID-19 pandemic on the diagnosis
of myocardial infarction (MI) and selected infections with different transmission routes.
MATERIALS AND METHODS: Health records of individuals 18 years or older who were admitted
to Landspitali University Hospital (LUH) in 2016-2020 with pneumonia or MI were extracted from
the hospital registry. We acquired data from the clinical laboratories regarding diagnostic testing
for Chlamydia trachomatis, influenza, HIV and blood cultures positive for Enterobacterales species.
Standardized incidence ratio (SIR) for 2020 was calculated with 95% confidence intervals (95%CI) and
compared to 2016-2019.
RESULTS: Discharge diagnoses due to pneumonia decreased by 31% in 2020, excluding COVID-19
pneumonia (SIR 0.69 (95%CI 0.64-0.75)). Discharge diagnoses of MI decreased by 18% (SIR 0.82 (95%CI
0.75-0.90)), and emergency cardiac catheterizations due to acute coronary syndrome by 23% (SIR 0.77
(95%CI 0.71-0.83)), while there was a 15% increase in blood stream infections for Enterobacterales
species (SIR 1.15 (95%CI 1.04-1.28)). Testing for Chlamydia trachomatis decreased by 14.8% and positive
tests decreased by 16.3%. Tests for HIV were reduced by 10.9%, while samples positive for influenza
decreased by 23.6% despite doubling of tests being performed.
CONCLUSION: The number of pneumonia cases of other causes than COVID-19 requiring admission
dropped by a quarter in 2020. MI, chlamydia and influensa diagnoses decreased notably. These results
likely reflect a true decrease, probably due to altered behaviour during the pandemic.
doi 10.17992/lbl.2022.04.686
Prolia 60 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
Heiti virkra efna: denosumab. Ábendingar: Meðferð við beinþynningu eftir tíðahvörf hjá
konum og karlmönnum sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Prolia dregur marktækt úr
hættu á samfallsbrotum í hryggjarliðum, öðrum beinbrotum og mjaðmarbrotum hjá konum
eftir tíðahvörf. Meðferð við beintapi í tengslum við hormónabælingu hjá karlmönnum með
blöðruhálskirtilskrabbamein sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Hjá karlmönnum með
blöðruhálskirtilskrabbamein sem fá hormónabælandi meðferð dregur Prolia marktækt úr
hættu á samfallsbrotum í hryggjarliðum. Meðferð við beintapi sem tengist langtíma altækri
meðferð með sykursterum hjá fullorðnum sjúklingum sem eru í aukinni hættu á beinbrotum.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna, blóðkalsíumlækkun.
Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef
Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is Markaðsleyfi lyfsins er háð sérstökum skilyrðum. Lyfinu
fylgir fræðsluefni fyrir lækna og sjúklinga sem sá sem ávísar lyfinu þarf að hafa kynnt sér og
kynnt það sem við á fyrir sjúklingi ásamt því að afhenda honum efni ætlað sjúklingum til varð-
veislu. Markaðsleyfishafi: Amgen Europe B.V. Fyrir nánari upplýsingar um lyfið og/eða pöntun
á fræðsluefni skal hafa samband við umboðsaðila á Íslandi sem er Vistor hf., sími: 535-7000.
Texti SmPC var síðast samþykktur í júlí 2021.
Ávísunarheimild og afgreiðsluflokkar: R Leyfilegt hámarksverð í smásölu mars 2022: 39.494
kr. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga: 0
Repatha 140 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Heiti virkra efna: evolocumab. Ábendingar: Kólesterólhækkun og blönduð blóðfituröskun:
Repatha er ætlað, til viðbótar við sérstakt mataræði, til notkunar hjá fullorðnum með frum-
komna kólesterólhækkun (arfblendna ættgenga kólesterólhækkun og kólesterólhækkun sem
ekki er arfgeng) eða blandaða blóðfituröskun og hjá börnum 10 ára og eldri með arfblendna
ættgenga kólesterólhækkun: í samhliðameðferð með statíni eða statíni með öðrum blóðfitu-
lækkandi meðferðum hjá sjúklingum sem ná ekki viðmiðunarmörkum LDL kólesteróls við
hámarksþolskammt statína eða eitt og sér eða í samsetningu með öðrum blóðfitulækkandi
meðferðum hjá sjúklingum sem ekki þola statín eða mega ekki nota statín. Arfhrein ættgeng
kólesterólhækkun: Repatha er ætlað til notkunar hjá fullorðnum og börnum 12 ára og eldri
með arfhreina ættgenga kólesterólhækkun samhliða öðrum blóðfitulækkandi meðferðum.
Staðfestur hjarta og æðasjúkdómur vegna æðakölkunar: Repatha er ætlað fullorðnum með
staðfestan hjarta og æðasjúkdóm vegna æðakölkunar (hjartadrep, slag eða útæðasjúkdóm)
til að draga úr hættu á hjarta og æðasjúkdómum með lækkun LDL kólesteról gilda, sem
viðbót við að ná tökum á öðrum áhættuþáttum í samsetningu með þeim hámarksskammti
sem þolist af statínum með eða án annarra blóðfitulækkandi meðferða eða eitt og sér eða í
samsetningu með öðrum blóðfitulækkandi meðferðum hjá sjúklingum sem ekki þola statín
eða mega ekki nota statín. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefn-
anna. Markaðsleyfishafi: Amgen Europe B.V. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess
og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is.
Texti SmPC var síðast samþykktur í nóvember 2021.
1
Eliquis (apixaban) 2,5 mg og 5 mg filmuhúðaðar töflur.
Ábendingar: Eliquis 2,5 mg: Forvörn gegn bláæðasegareki (VTE) hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa gengist undir valfrjáls
mjaðmarliðskipti eða hnéliðskipti. Eliquis 2,5 mg og 5 mg: Forvörn gegn heilaslagi og segareki í slagæð hjá fullorðnum
sjúklingum með gáttatif sem ekki tengist hjartalokusjúkdómum (non-valvular atrial fibrillation, NVAF) ásamt einum eða fleiri
áhættuþáttum, svo sem sögu um heilaslag eða tímabundna blóðþurrð í heila (transient ischaemic attack, TIA), aldur
≥ 75 ára, háþrýstingi, sykursýki eða hjartabilun með einkennum (NYHA flokkur ≥ II). Meðferð við segamyndun í djúplægum
bláæðum (DVT) og lungnasegareki (PE), og forvörn gegn endurtekinni segamyndun í djúplægum bláæðum og
lungnasegareki hjá fullorðnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Virk blæðing sem
hefur klíníska þýðingu. Lifrarsjúkdómur sem fylgir blóðstorkukvilli og blæðingarhætta sem hefur klíníska þýðingu.
Vefjaskemmdir eða kvillar ef það er talið vera áhættuþáttur fyrir verulegri blæðingu. Þar með talið nýlegur eða virkur
sárasjúkdómur í meltingarvegi, illkynja æxli með mikilli blæðingarhættu, nýlegir áverkar á heila eða mænu, nýleg
skurðaðgerð á heila, mænu eða auga, nýleg innankúpublæðing, æðahnútar í vélinda eða grunur um slíkt, slagæða- og
bláæðatenging, æðagúlar eða meiriháttar óeðlilegar æðar í mænu eða heila. Samhliða meðferð með öðru segavarnarlyfi,
t.d. ósundurgreint (unfractionated) heparín, létt (low molecular weight) heparín (enoxaparin, dalteparin, o.s.frv.), heparín
afleiður (fondaparinux, o.s.frv.), segavarnarlyf til inntöku (warfarín, rivaroxaban, dabigatran, o.s.frv.), nema í þeim sérstöku
tilvikum þegar skipt er um meðferð með segavarnarlyfjum, ef ósundurgreint heparín er gefið í skömmtum sem duga til að
viðhalda opnum æðalegg í miðlægri bláæð eða slagæð eða þegar ósundurgreint heparín er gefið meðan á brennsluaðgerð
með hjartaþræðingu vegna gáttatifs stendur.
Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar,
www.serlyfjaskra.is.
Markaðsleyfishafi: Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG.
Samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) dags. 16. febrúar 2022
Sá sem ávísar lyfinu þarf að hafa kynnt sér fræðsluefni (RMP) fyrir lyfið og tiltekið fræðsluefni ætlað sjúklingum
(öryggisspjald fyrir sjúklinga) áður en notkun lyfsins hefst. Ef óskað er eftir fræðsluefni eða frekari upplýsingum má hafa
samband við umboðsaðila: Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, sími 540 8000.
Xarelto 15 mg og 20 mg filmuhúðaðar töflur – Stytt samantekt á eiginleikum lyfs
▼Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi þess komist fljótt og örugglega til skila. Tilkynna
skal Lyfjastofnun um allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Virkt efni: Rivaroxaban. Ábendingar: 15
og 20 mg hjá fullorðnum: Fyrirbyggjandi meðferð gegn heilaslagi og segareki hjá fullorðnum sjúklingum með gáttatif
án lokusjúkdóms og einn eða fleiri áhættuþætti, svo sem hjartabilun, háþrýsting, aldur ≥ 75 ára, sykursýki, sögu um
heilaslag eða skammvinnt blóðþurrðarkast. Meðferð við segamyndun í djúplægum bláæðum og segareki í lungum og til
að fyrirbyggja endurtekna segamyndun í djúplægum bláæðum og segarek í lungum hjá fullorðnum. 15mg hjá börnum:
Meðferð við bláæðasegareki og fyrirbyggjandi meðferð við endurteknu bláæðasegareki hjá börnum og unglingum yngri
en 18 ára sem vega 30 kg til 50 kg eftir a.m.k. 5 daga upphafs segavarnarmeðferð með stungulyfi. 20 mg hjá börnum:
Meðferð við bláæðasegareki og fyrirbyggjandi meðferð við endurteknu bláæðasegareki hjá börnum og unglingum yngri en
18 ára sem vega meira en 50 kg eftir a.m.k. 5 daga upphafs segavarnarmeðferð með stungulyfi. Frábendingar: •Ofnæmi
fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. •Virk blæðing sem hefur klíníska þýðingu. •Áverki eða ástand þar sem
talið er að hætta geti verið á mikilli blæðingu. Um getur verið að ræða sár sem er eða hefur nýlega verið í meltingarvegi,
illkynja æxli þar sem mikil hætta er á blæðingu, nýlegan áverka á heila eða mænu, nýlega aðgerð á heila, mænu eða auga,
nýlega innankúpublæðingu, þekkta æðahnúta í vélinda eða grun um slíkt, missmíði slag- og bláæðatenginga, æðagúlp,
eða mjög afbrigðilegar æðar í mænu eða heila. •Samhliða meðferð með öðrum segavarnarlyfjum, t.d. ósundurgreindu
(unfractionated) heparíni, léttu (low molecular weight) heparíni (enoxaparin, dalteparin o.s.frv.), heparín afleiðum (t.d.
fondaparinux), segavarnarlyfjum til inntöku (warfarín, dabigatran etexilat, apixaban o.s.frv.), nema við þær sérstöku
aðstæður að verið sé að skipta um blóðþynningarmeðferð eða ef ósundurgreint heparín er gefið í skömmtum sem duga til
að viðhalda opnum æðalegg í miðlægri bláæð eða slagæð. •Lifrarsjúkdómur með blóðstorkutruflunum og blæðingarhættu
sem hefur klíníska þýðingu þar með talið hjá sjúklingum með skorpulifur af flokki Child Pugh B og C. •Meðganga og
brjóstagjöf. Markaðsleyfishafi: Bayer AG. Heimild: Unnið í september 2021 úr Samantekt á eiginleikum lyfs (ágúst
2021). Nálgast má upplýsingar um lyfið og samantekt á eiginleikum þess, fylgiseðil, verð og greiðsluþátttöku á vef
Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is. Vinsamlegast kynnið ykkur fræðsluefni ætlað læknum og sjúklingum (þ.m.t.
öryggiskort sjúklings) áður en notkun lyfsins hefst. Vinsamlegast hafið samband við umboðsaðila lyfsins (Icepharma
hf.) í síma 540 8000 ef óskað er eftir fræðsluefni fyrir lyfið.
BAY210913