Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.2021, Side 5

Læknablaðið - 01.05.2021, Side 5
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 221 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 266 COVID-19-siðferðið Kristinn Tómassor 247 Þegar flæðið ræður för Guðrún Dóra Bjarnadóttir 250 Fleiri börn í bráðainnlögn á BUGL vegna sjálfsvígshugsana Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Bertrand Andre Marc Lauth, geðlæknir á Barna- og ung- lingageðdeild Landspítala, segir það ekki tilviljun heldur langtímaafleiðingu sparnaðar í forvörnum og úrræðaleysis í kerfinu „Finnar vöruðu við að spara í skólakerfinu. En það var gert hér og hefur haft afleiðingar þrátt fyrir velvilja og mikla fyrirhöfn kennara og skólastjórnanda“ L I P U R P E N N I 244 Fréttir 09:20-10:40 Viðtöl á heilsugæslunni. Svimi, bakverkir, VIRK-umsókn, liðverk- ir. Þetta hefðbundna. D A G U R Í L Í F I L Æ K N I S Í K E F L A V Í K B R É F T I L B L A Ð S I N S Ö L D U N G A D E I L D I N 254 Endurnýja sjúkrastofnunina og vilja fleiri sérfræðilækna á Suðurland Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Sigurður Böðvarsson krabbameinslæknir í viðtali. Forsvarsmenn stefna á að færa heimamönnum aukna þjónustu og hafa það við Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisstofnunin gengur nú í endurnýjun lífdaga. Fé hefur verið veitt til stækka starfsemina og ný hæð mun rísa á spítalanum á næstu fjórum árum 268 Er hugsanlegt samhengi á milli samdráttar í notkun á Bensódíazepínskyldum-lyfjum og aukningar í notkun Melatóníns og “off-label notkun” Quetiapins? Sóley María Bogadóttir, Sólveig Dóra Magnúsdóttir Ragnheiður Erla Magnúsdóttir 248 Bóluefni og bólusetningar gegn COVID-19 á Íslandi Ingileif Jónsdóttir 264 Doktorsvörn frá Háskóla Íslands Helgi Kristinn Björnsson 265 259 Listin í starfi og leik. Theodór Skúlason yfirlæknir. Minning um lækni eftir 50 ár Ásgeir Theodórs Staðreyndin er sú að legupláss- um á Landspítala hefur fækkað um 165 frá árinu 2007 Bóluefni frá Pfizer, Moderna, AstraZeneca og Janssen hafa fengið skilyrt markaðsleyfi á Íslandi. Rannsóknir á tugþúsundum þátttak- enda sýndu að þau eru örugg og veita mjög góða (67-95%) vernd gegn COVID-19-sjúkdómi Notkun svefnlyfja er vaxandi í hinum vestræna heimi og er áhyggjuefni vegna aukaverkana og ávanamyndunar „Besta bókin sem ég hef hef lesið nýlega er Truflunin eftir Steinar Braga.“ Beitum okkur fyrir því að bólu- efni verði nýtt án tafar. Þannig tryggjum við mannréttindi, atvinnu, verðmætasköpum, líf og frelsi. F R Á L A N D L Æ K N I – 3 8 . P I S T I L L 261 Niðurtröppun lyfseðilsskyldra lyfja með ávanahættu Ólafur B. Einarsson, Jón Steinar Jónsson Læknum ber að upplýsa sjúklinga sem nota þessi lyf um áhrif sem þau hafa á ökuhæfni

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.