Lögmannablaðið - 2022, Page 8

Lögmannablaðið - 2022, Page 8
8 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 01/22 Í lok febrúar 2022 voru félagar í Lögmannafélagi Íslands 1058 talsins sem er 0,2% fjölgun frá sama tíma árið 2021 þegar þeir voru 1056. Fjöldi lögmanna sem flutt geta mál fyrir héraðsdómstólum er 698 og fjöldi þeirra sem auk þess hafa réttindi hafa til málflutnings fyrir Landsrétti er 61. Þá hafa 297 félagsmenn aflað sér réttinda til málflutnings fyrir Hæstarétti. Loks starfa 2 félagsmenn á grundvelli erlendra málflutningsréttinda. Alls eru 564 lögmenn sjálfstætt starfandi, eða 53%, og 172 lögmenn starfa sem fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna, eða 16%. Þá eru innanhússlögmenn hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum 270 talsins, eða 26%, en af þeim starfa 75 hjá ríki eða sveitarfélögum og 195 hjá fyrirtækjum og félagasamtökum. Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs eða veikinda er 52, eða 5%. Konur í lögmannastétt Alls eru 329 konur í félaginu, eða 31,1%, og hefur þeim fjölgað um fjórar frá sama tíma árið 2021. Þar af eru 39% sjálfstætt starfandi lögmenn á móti 38% árið 2021 en á sama tíma hefur hlutfall kvenna sem starfa sem fulltrúar sjálfstætt FJÖLDI OG SAMSETNING FÉLAGSMANNA LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS LAGADAGURINN 2021 Þróun fjölda félagsmanna í Lögmannafélaginu á árabilinu 2013 til 2022.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.