Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 2022, Page 1

Sjómannadagsblaðið - 2022, Page 1
Sjómannadagurinn 2022 Segir Siginn fiSk vera jólamat Daninn Sem ÍSlenDingar elSkuðu engin anDStaða var við aflagningu SóknarDagakerfiSinS n Þótt siglt hafi um heim allan finnst Friðriki Vilhjálmssyni vélstjóra, sem nú er sestur í helgan stein, íslenski heimilismaturinn enn bestur og þar er siginn fiskur í sérstöku uppáhaldi. > 46 n Carl Georg Schack skipherra beitiskipsins Heklu barði svo duglega á breskum landhelgisbrjótum við Ísland að lá við milliríkjadeilu skömmu eftir aldamótin 1900. Flosi Þorgeirsson sagnfræðingur hleypur á sögunni. > 52 n Vandfundinn er meiri áhrifamaður í íslensku þjóðlífi en Kristján Ragnarsson sem ungur varð óvænt formaður Landssambands íslenskra útgerðarmanna, LÍÚ. Honum þóttu Verbúðarþættirnir ágætt sjónvarp, þótt ekki væri sagan nákvæmlega spegluð. > 10 85ára SJÓMANNADAGS BLAÐIÐ S J ó m a n n a d a g u r i n n 1 2 . J ú n í 2 0 2 2 8 5 . á r g a n g u r Átök voru nánast óumflýjanleg n Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og forseti Íslands, ræðir væntanlega bók sína um tildrög þess að lögsaga Íslands var færð í 50 mílur. Hann segir mikilvægt að sagan endurspegli raunveruleikann en ekki helgisögu um órofa samstöðu. > 16

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.