Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 2022, Síða 21

Sjómannadagsblaðið - 2022, Síða 21
Ár grænnar iðnbyltingar 2022 Íslenskur iðnaður tekur fullan þátt í grænu iðnbyltingunni sem stendur nú yfir þar sem ríki heims hafa sammælst um að draga úr losun kolefnis. Verðmætasköpun sem byggir á sjálfbæru, fjölbreyttu og samkeppnishæfu atvinnulífi er forsenda góðra lífskjara. Samkeppnishæft og stöðugt starfsumhverfi, öflugir innviðir, fjölbreytt menntun og nýsköpun eru grunnur að framþróun lífskjara hér á landi. Fyrirtæki innan raða Samtaka iðnaðarins hafa í gegnum tíðina unnið að fjölbreyttri grænni nýsköpun fyrir íslenskan sjávarútveg sem hefur aukið verðmæti og létt róðurinn. Samtök iðnaðarins óska sjómönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum til hamingju með daginn. Græn nýsköpun léttir róðurinn

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.