Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2011, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2011, Blaðsíða 12
12 – Sjómannablaðið Víkingur stjórna krönunum og koma öllum gám- unum á sína staði. Niðri í lestum og eða á þilfarinu eru síðan tveir skipverjar sem aðstoða við stýringu gámanna í stæðin. Það þarf að vera, og er, góð samvinna milli kranamanns og hásetans á þilfarinu en samskipti þeirra fara fram með tal- stöðvum. Engin köll eða hróp heyrðust meðan á losun og lestun skipsins stóð. Slík vinnubrögð þekkjast ekki lengur. Skoðaði skipið hátt og lágt Starf stýrimanns á gámaskipi er ekki að standa úti á þilfari við losun og lestun og gefa fyrirskipanir austur og vestur líkt og Eiríkur Ólafsson Højgaard háseti við lestun. Ólafur Þór Ólafsson háseti í matarpásunni.Vinirnir Magnús Harðarson skipstjóri og greinarhöfundur saman í brúnni á Selfossi á leið til Reykjavíkur. Gunnar Steingrímsson yfirvélstjóri við aðalvélina Björgvin Björgvinsson 1. vélstjóri og Gunnar Steingrímsson yfirvélstjóri fara yfir verklýsingu.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.