Fréttablaðið - 03.09.2022, Page 33

Fréttablaðið - 03.09.2022, Page 33
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 3. september 2022 Ólafía Kvaran, hjúkrunarfræðingur og heimsmeistari í Spartan, segir að þurrkublettir hafi horfið eftir að hún byrjaði að taka inn AstaSkin. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Þurrkublettirnir horfnir og húðin mun heilbrigðari Ólafía Kvaran, sem er 52 ára, leggur mikla áherslu á að viðhalda góðri heilsu og heilbrigð- um lífsháttum. Hún stundar íþróttir af kappi og finnst bætiefni skipta gríðarmiklu máli til að styðja við heilsu og útlit. Hún segir að AstaSkin sé best geymda leyndarmálið. Ólafía Kvaran, hjúkrunarfræð­ ingur og heimsmeistari í Spartan hindrunarhlaupi, hugar vel að því hvaða bætiefni hún notar til að ná hámarksárangri í íþróttum og einnig hvaða bætiefni hafa styrkt almenna húðheilsu hennar. Ólafía er búin að taka AstaSkin daglega í nærri 4 ár. „Fyrst tók ég AstaSkin til að auka endurheimt eftir æfingar og það hefur virkað afar vel á kroppinn minn en stóri bónusinn var sá að ég finn að húðin er mun heilbrigðari. Þurrku­ blettir hafa horfið og glansinn í andlitinu minnkað til muna. Ég hef aldrei tekið mikinn lit í sól og hef ávallt verið viðkvæm en eftir að ég byrjaði að taka AstaSkin er ég farin að taka lit og hann endist lengur.“ Ólafía bætir við að hún hafi orðið vör við mörg önnur jákvæð áhrif. „Rakinn í húðinni er mun meiri en áður. Ég vann lengi vel sem hjúkrunarfræðingur á skurðstofu og því fylgir mikill handþvottur og skrúbb. Áður en ég tók AstaSkin var ég háð hand­ áburði vegna sprunginnar húðar á höndum en í dag nota ég hand­ áburð örsjaldan. Þess má geta að áður fyrr valdi ég húðvörur fyrir viðkvæma húð en nú þarf ég þess ekki lengur því húðin mín hefur aldrei verið eins heilbrigð og sterk.“ Bjórhlaupið fer fram í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR sandragudrun@frettabladid.is Bjórhlaup RVK Brewing CO fer fram í Nauthólsvík í dag. Hlaupin verður bjórmíla sem er um 1,6 kílómetrar. Þrjár drykkjarstöðvar eru í hlaupinu og keppendur verða að ljúka einum bjór á hverri stöð. Bjórinn er léttur og ferskur og bruggaður sérstaklega fyrir hlaupið. Bjórhlaupið snýst ekki bara um að vera fyrstur í mark heldur að hafa gaman og koma í mark með vinum sínum. Keppend­ ur hafa hingað til mætt í skemmti­ legum búningum og vinahópar oft tekið sig saman um búninga sem setja svip sinn á þetta skemmtilega hlaup. Fjör í Nauthólsvík Þau sem hafa áhuga á að taka þátt og hafa ekki enn skráð sig geta gert það á bjorhlauprvk.is. Dagskráin hefst klukkan 14.00 þar sem DJ Hlynur Jakobs þeytir skífum. Upphitun hefst klukkan 15.30 og hlaupið 16.00. Klukkan 17.00 er svo verðlaunaafhending. Aðstand­ endur keppninnar segja að til að hlaupa til sigurs þurfi að ná hinu fullkomna jafnvægi milli hlaupa­ forms og hæfileikans til að inn­ byrða vökva á stuttum tíma. Þetta er fyrsta bjórhlaupið frá árinu 2019 þar sem þurfti að fresta því tvö ár í röð, en þá tóku 600 hlauparar þátt. Það hafa því eflaust mjög margir hlauparar beðið lengi eftir þessum viðburði og óhætt er að fullyrða að það verður rífandi stemning í Nauthólsvíkinni í dag. n Bjórhlaupið snýr loksins aftur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.