Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 03.09.2022, Qupperneq 104
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Almenn bólusetning við hlaupa- bólu hófst í byrjun árs 2020 og náði til barna sem fæddust árið 2019 og síðar. Eldri dóttir mín er fædd 2014 svo við hjónin keyptum sjálf bóluefni og létum bólusetja hana eftir ábendingu frá vinkonu. Svo liðu árin. Ronja fæddist í október 2018 og fékk því ekki „sjálfkrafa“ boð í bólusetningu. Þegar við hjónin áttuðum okkur á því reyndum við að bóka í bólu- setningu síðasta vor en þá var ekki til bóluefni. Það var eins og við manninn mælt – nokkrum vikum eftir að ég fór að leita að bóluefni fékk Ronja hlaupabólu. Hvílíkur djöfulsins viðbjóður. Að þessi bólusetning hafi ekki verið komin inn í kerfið fyrr er ömurð. Barnið fékk um hundrað blöðrur. Undir fæturna, milli fingra, í augnkrókana, hársvörð og nárann. Hún gat engan veginn legið vegna sára. Hún fór tvisvar á heilsugæsluna og endaði með sýkingu uppi á barnaspítala – einangruð, því hlaupabóla er mjög smitandi. Sýklalyf, sár grátur nótt eftir nótt, hún hríðhoraðist og nú mörgum mánuðum seinna er hún enn með holur og ör eftir sárin. Þessi veikindi tóku þrjár vikur. Sparnaðurinn fyrir kerfið við að bólusetja ekki fyrr en 2019 er ein- hver – en hvað ætli þetta spítala- brölt okkar hafi kostað, fyrir utan sársaukann? Ég hef verið temmilega mikið með þetta á heilanum síðan og spyr því, í tíma og ótíma, ókunn- uga í sundi og á róló: „Jii, hvað hún er skemmtilegt barn. Hvenær er hún fædd? Já, 2018. Einmitt. Er hún bólusett við hlaupabólu?“ Krossa svo fingur og vona að við getum sleppt sem flestum börnum við þessum andstyggilegu og óþarfa veikindum. n Barn fætt 2018 Tobbu Marinós n Bakþankar Verslun opin 11-20 alla daga ̵ IKEA.is̵ VEITINGASTAÐURINN Nú á matseðli ̵ gríptu tækifærið 1.095,- Lambaloka með frönskum © Inter IKEA System s B.V. 2022 Reykjavík • Mörkin 3 | Akureyri • Undirhlíð 2 FJÖLSKYLDU HÁTÍÐ Í MÖRKINNI OG UNDIRHLIÐ VEITINGAR • TILBOÐ • SKEMMTUN Í D A G L A U G A R D A G
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.