Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 67
63
EGGJASAMLAG.
Það var stoínað 1934. Formaður þess er Þorbjörn Jónsson.
Sláturfélag Suðurlands annast sölu eggjanna.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS.
Það var stofnað 1930 á Þingvöllum. Tilgangur þess er að
styðja að aukinni trjá og skóggræðslu í landinu. Formaður er
Ámi G. Eylands.
LOÐDÝRARÆKTARFÉLAG ÍSLANDS.
Það var stofnað 1936. Formaður þess er H. J. Hólmjárn. Hann
er jafnframt ríkisráðunautur í loðdýrarækt.
SAMVINNUFÉLAGSSKAPUR.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA.
Stjórn SambancLsins skipa:
Einar Árnason alþingismaður, formaður.
Björn Kristjánsson, kaupfélagsstjóri.
Jón ívarsson kaupfélagsstjóri.
Vilhjálmur Þór kaupfélagsstjóri.
Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri.
Framkvœmdastjórar Sambandsins:
Sigurður Kristinsson, forstjóri.
Jón Árnason, framkvæmdastjóri útflutningsdeildar.
Aðalsteinn Kristinsson, framkvæmdastj. innflutningsdeildar.
Erlendis:
Óli Vilhjálmsson, Kaupmannahöfn.
Sigursteinn Magnússon, Leith.
Kaupfélög og önnur samvinnufélög
innan Sambands íslenzkra samvinnufélaga.
Kf. Reykjavíkur og nágrennis. Rvík, frk.st.Jens Figved.
— Borgfirðinga, Borgarnesi, --- Þórður Pálmason.
— Hellissands, Sandi, --- Sigm. Símonarson.
— Stykkishólms, Stykkishólmi, -------- Sig. Steinþórsson.
— Hvammsfjarðar, Búðardal, --- Jón Þorleifsson.
Á