Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 95

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 95
91 5. Málmsölt. 6. Vitaminer (bætiefni). Vatn er hér um bil % af þunga líkamans, daglega skiptir lík- aminn um 2—3 lítra af því. Eggjahvíta er aðalefni í öllum vöðvum og líffærum likamans, það er nauðsynlegt til þroska og endurbóta á eyddum efnum. Þörf fyrir eggjahvítu er álitin vera 1 gramm fyrir hvert kíló af líkamsþunganum daglega, 1 gramm af eggjahvítu myndar 4.1 hitaeiningar. Fita er í líkamanum sem forðanæring og blönduð með vefunum, fitan myndar orku i líkamanum, 1 gramm er 9,3 hitaeiningar, þörf fyrir fitu er talin að vera 70 til 100 grömm daglega. Kolvetni. Af þeim er lítið eitt í blóði og vefjum líkamans. Af kolvetnum gefur sterkja og sykur orku, 1 gramm myndar 4,1 hitaeiningar. Dagleg þörf er talin að vera 3—600 grömm. Málmsölt eru aðallega í beinum, vefum og vöðvum likamans, þau eru nauðsynleg fyrir þroska og til að endurbæta eydd efni. Það eru til ýms málmsölt, þýðingarmest er kalcium, fosfór og járn. Þessi efni vanta oft í fæðuna. Kalk er aðalefni í beina- grindinni Það er talið að af því þurfi % gramm daglega. Börn nokkru meira. Posfór er í beinum og öðrum hlutum líkamans. Af því þarf 1—3 grömm daglega fyrir fullorðinn mann, en nokkuð meira handa börnum. Járn er í blóði og vöðvum, þörfin er talin að vera 15 mg. daglega. Vitamin (bætiefni) hafa uppleysandi og temprandi áhrif, en annars mjög breytilegar verkanir í líkamanum, ef þau vanta eða of lítið er af þeim í fæðunni koma sjúkdómseinkenni (Avita- monoser). Það eru þekkt mörg Vitaminer, t. d.: A, B,, B_,, B(i, C, D og E, sem öll eru talin mjög nauðsynleg í fæðu manna. A Vitamin verndar gegn sumri augnveiki og er nauðsynlegt fyrir þroskun. Bx Vitamin er vöm gegn sjúkdómi er nefnist Beri-Beri, og er nauðsynlegt til þess að vöxtur sé eðlilegur, svo og fyrir starfsemi hjartans og efnaskiptingu. Bo og Be vitamin eru nauðsynieg fyrir þroska og vernd gegn ýmsum sjúkdómum. C Vitamin er vöm gegn skyrbjúg, þreytu og hjálpar eðlilegum tannvexti og blóðmyndun, svo og efnaskiptum í líkamanum. D Vitamin er vörn gegn beinkröm og hjálpar vexti tanna og beina. E Vitamin er talið hafa þýðingu fyrir æxlunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.