Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 84

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 84
80 Þriðji þrándur í götu jarðeplaræktarinnar er tigla- og blað- vefjuveikin. Ljósir smádílar koma á blöðin, þau krumpast eða vefjast saman. Uppskeran er æt, en lítil. Takið veiku grösin upp sem fyrst og veljið ekki útsæði undan þeim. Smátt útsæði er varasamt, ef veikin er í garðinum. Kláöahrúður gerir jarðeplin ljót og ódrjúg. Berið stækju (brennisteinssúrt ammoniak) í kláðagarðinn á vorin, en varizt að láta kalk, ösku, saur eða steypuefni lenda í honum. Kláðinn er smitandi og getur borizt með útsæði eða t. d. áburðarmold. Af kál- og rófnakvillum er kálmaðkurinn skœðastur (einkum í Reykjavík). Kálflugan verpír eggjum sem maðkurinn kemur úr. Eggin eru örsmá, þó vel sýnileg með berum augum, hvít á ht og aflöng. Leitið að eggjunum í júní—júlí í moldinni kringum rótarháls plantnanna og vökvið strax með sublimatvatni (1 gr. í 1 liter vatns) ef eggin sjást. Bót er einnig að því að strá sóti eða naftalindufti öðru hvoru í kringum plönturnar eða láta naftalínhringi utan um þær niður við moldina og þarf að endurnýja hringana einu sinni eða tvisvar á sumri. Gegn sniglum er gott að dreifa kalkdufti, blásteinsdufti eða sóti á moldina. Höfundur þessarar greinar hefir ritað bók um jurtasjúkdóma. Hana ættu allir jarðyrkjumenn að eignast og lesa. Mat jarða- og húsabóta og styrkur. Samkvæmt jarðræktarlögunum eru allar jarðabætur metnar árlega af trúnaðarmönnum búnaðarsambandanna, en Búnaðar- félag íslands hefir yfirumsjón með þessu starfi og endurskoðar skýrslurnar. Styrkur á ein. Jarðabætur: Styrkeining kr. Safnþrær, alsteyptar ................ 1 ms 8.50 Safnþrær, steyptar með járnþaki....... 1 — 5.00 Áburðarhús, alsteypt .................... 1 — 7.00 Áburðarhús, steypt með járnþaki....... 1 — 5.00 Áburðarhús og safnþrær úr öðru efni .. 1 — 1.50 Haugstæði, steypt ....................... 1 m'2 3.00 Nýrækt, þaksléttur .................... 100 — 1.60 Nýrækt, græðisléttur .................. 100 — 1.40 Nýrækt, sáðsléttur .................... 100 — 2.50 Túnasléttur, þaksléttur ............... 100 — 1.40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.