Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 66

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 66
62 Hrossaræktarfélög. Hið fyrsta þeirra var stofnað 1904. Nú eru þau 51. Eftirlits- og fóðurbirgðafélög. Hið fyrsta þeirra var stofnað 1902. Nú eru þau 35. Sauðfjárræktarbú. Hið fyrsta þeirra var stofnað í Suður-Þing- eyjarsýslu árið 1897; nú eru þau 8. Mjólkurbú. Hið fyrsta var stofnað 1900; það var rjómabú. 1906 urðu félög þessi flest, eða 34. Nú eru aðeins 4 starfandi. Full- komin mjólkurbú hafa verið stofnuð: Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga, stofnað 1927. Mjólkur- magn þess var 1937 2,75 milljón lítrar. Mjólkurbú Flóamanna, stofnað 1928. Mjólkurmagn þess var 1937 5,03 milljón lítrar. Mjólkurbú Ölfusinga, stofnað 1928. Mjólkurmagn þess var 1937 0,89 milljón lítrar. Mjólkursamlag Borgfirðinga, stofnað 1932. Mjólkurmagn þess var 1937 1,5 milljón lítrar. Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga, stofnað 1934. Mjólk- urmagn þess var 1937 0,3 milljón lítrar. Mjólkurfélag Reykjavíkur, stofnað 1917. Mjólkurmagn þess var 1937 4,3 milljón lítrar. Mjólkursamsalan í Reykjavík var stofnuð 1935. Mjólkurmagn hennar var (frá mjólkurbúum og einstaklingum) 1937 5,3 milljón lítrar. Mjólkurframleiðslan í landinu er talin að hafa verið: Mjólk alls Mjólk á mann Ár millj. lítra Mannfjöldi lítrar 1901 38 78.470 480 1934 59 114.743 514 Fyrr á öldum er talið að mjólkurframleiðslan hafi verið meiri, eða sem nemi 2—4 ltr. að meðaltali á hvern mann daglega. FÉLAG ÍSLENZKRA MJÓLKURFRÆÐINGA. Það var stofnað 1938. Tilgangur þess er að efla mjólkuriðnað í landinu, og þekkingu í þeim efnum, svo og að koma skipulagi á kennslu í mjólkurfræði. Formaður er Sigurður Guðbrandsson. HIÐ ÍSLENZKA GARÐYRKJUFÉLAG. Það var stofnað 1885. Tilgangur þess er að vinna að því að efla garðyrkju í landinu. Það gefur út ársrit, heldur garðyrkju- sýningar o. fl. Formaður þess er N. Tybjerg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.