Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 107

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 107
103 Lagarmál: 1 hektólíter (hl) = 100 lítrar (1); 1 líter (1 dm3) = 10 deci- lítrar (dl); 1 decilíter (100 cm3) = 10 centilítrar (cl); 1 pottur = 0,966 líter; 1 bushel (enskt og amerískt mál) = 36,35 lítrar; 1 galloon (enskt mál) = 4,54 lítrar; 1 galloon (amerlskt) = 3,78 lítrar. Vog: 1 kílógramm (kg) = 1000 grömm; 1 hektógramm (hg) = 100 grömm; 1 gramm = 10 decigrömm (dg); 1 decigramm = 10 centigrömm (cg); 1 centigramm = 10 millígrömm (mg); 1 smá- lest (tonn) = 1000 kg. 1 pund = 500 grömm; 1 lóð = 15,6 grömm; 1 skippund = 160 kg; 1 lýsipund = 8 kg; 1 vætt = 50 kg; 1 liter vatn við 4 gr.° Celc. = 1 kg; 1 m3 = 1000 kg. Rúmmálsþyngd: Þyngd 1 m3 af eftirtöldum vörum er talinn að vera: Taða og gott flæðiengjahey = 150—200 kg; úthey = 100—120 kg; jarðepli = 670 kg; fóðurrófur = 550 kg; gulrófur = 650 kg; kol (meðaltal) = 1380 kg; svörður = 700 kg. Rómverskar tölur. I táknar töluna 1; V táknar 5; X táknar 10; L táknar 50; C táknar 100; D táknar 500; M táknar 1000. Táknin eru sett frá vinstri til hægri, þannig að þau hafa mest gildi sem koma fyrst. Sé tákn með minna gildi sett framan við tákn með meira gildi, dregst gildi þess frá. (IX = 10 = 1 = 9). Árið 1939 skrifast þannig: MCMXXXIX. Um hitamæla. Hiti er mældur í gráðum (°). Sá hitamælir, sem mest er notaður, er Celsius (C.), sýnir hann frostmark við 0°, en suðu- mark við 100°. Annar hitamælir er Reaumur (R.). Þar er frost- mark 0°, en suðumark 80°. Þriðji hitamælir er Fahrenheit (F.), hann er mest notaður í Englandi og Ameríku. Á honum er frostmark 32° og suðumark 212°.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.