Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 69
65
AÐRAR STOFNANIR í ÞÁGU LANDBÚNAÐARINS.
ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS.
Búnaðardeild. Tilgangur deildarinnar er að framkvæma jarð-
vegs-, ræktunar-, fóðrunar- og jurtasjúkdómarannsóknir. For-
maður Steingrímur Steinþórsson. Starfsmaður: Ingólfur Davíðs-
son, jurtasjúkdómafræðingur.
NÝBÝLASTJÓRN:
Bjöm Konráðsson, formaður. Bjami Ásgeirsson, Bjarni
Bjarnason. Nýbýlastjóri: Steingrímur Steinþórsson. Skrifstofa:
Búnaðarfélag íslands.
TILRAUNASTÖÐVAR.
Verkefni þeirra er að gera tilraunir með allt sem að jarðyrkju
lýtur. Aðalstöðvarnar eru:
Tilraunastöð Ræktimarfélags Norðurlands, stofnuð 1903. Ger-
ir tilraunir með grasrækt, áburð, garðyrkju o. fl.
Tilraunastöðin á Sámsstöðum í Fljótshlíð, stofnuð 1927. Gerir
tilraunir með grasrækt, kornyrkju, áburð o. fl.
Tilraunastöð Búnaðarfélags íslands á Laugarvatni, gerir til-
raunir með garðrækt.
DÝRALÆKNAR.
Þeir eru þessir: Hannes Jónsson, Reykjavík, ráðunautur
stjórnarinnar í búfjársjúkdómum. Sigurður Einarsson Hlíðar,
Akureyri. Ásgeir Einarsson, á Héraði. Ásgeir Ólafsson, Borg-
amesi. Jón Pálsson, Selfossi, Ámessýslu. Hinir nefndu dýra-
læknar eru launaðir af ríkinu. Bragi Steingrímsson, starfandi
dýralæknir í Reykjavík.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Stofnuð 1936. Tilgangur hennar er að leiðbeina bændum um
færslu búreikninga. Hún gerir reikningana upp, samræmir þá
og birtir útdrátt úr þeim. Formaður skrifstofunnar er Guð-
mundur Jónsson, kennari á Hvanneyri.
BÆNDASKÓLARNIR.
Bændaskólarnir voru stofnaðir 2 hér á landi, með lögum 1905.