Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 79

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 79
75 með því að bera á tilbúinn áburð. Þetta tíðkast erlendis en hefir vart verið reynt hér. Fóðurrófur þrífast vel hér á landi. Þeim er sáð í raðir með 60 cm. bili og grisjað í röðunum svo 20—30 cm. verði milli plantn- anna. Fóðurrófur þrífast vel í ný-yrktri jörð sem vel er borið á. Gott er að rækta þær þar í 2—3 ár, þann tíma er illgresið við- ráðanlegt. Fræ á gl. þarf 0,5 kg. Af fóðurrófnategundum ráðum vér til að rækta: Östersund, vex fljótt, er rauðleit að ofan. Fyens Bortfelder, þær eru langar og geymast vel. Beztar upplýsingar um nýyrkju er að finna í ársriti Ræktunar- félags Norðurlands. MEÐALUPPSKERA Á GL. Tegund: í kg. kg. í fóðurein. Fóðurein. Taða 400 2 200 Úthey, flæðiengi 200 2 100 Uthey, engjar 100 5,5 40 Korn 200 1 200 Hálmur 400 3 133 Fóðurrófur 4000 12 333 Fóðurrófur, blöð 1200 12 100 Jarðepli 2000 4,5 444 Fóðurmergkál 5000 9 555 Hér er miðað við meðaluppskeru, en oft víkur frá þessu og getur það munað nærri helming. GARÐRÆKT. Þar sem kornyrkja vart getur komið að verulegum notum hér á landi, þarf að leggja sem mesta stund á garðyrkju og sem flest heimili að rækta svo mikið að þau geti haft nægð garðávaxta allan_ársins hring. Vér ætlum hæfilegt að hvert heimili <5—-7 manns) hafi eitt garðland til umráða. Rúmlega helmingur af þessu landi ætti að vera ræktaður með jarðeplum, % með rófum, það sem afgangs er með ýmiskonar matjurtum, runnum og trjám. Meðaluppskera úr þessum garði, ef hann er í góðri rækt, má ætla að verði um 10 tn. jarðepli, 6 tn. rófur og svo nægð annarra matjurta og berja til heimilisþarfa. Frumskilyrði garðyrkjunnar er að garðurinn liggi í góðu skjóli og njóti sem bezt sólar. Hann þarf að vera friðaður fyrir ágangi alls búpenings. Jarðvegurinn eða moldin í garðinum þarf að vera vel mulin, næringarríkur og hæfilega rakur. Sé vöntun á þessu, i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.