Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 97

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 97
93 Kal- Fos- cium for Járn A Bi C Blómkál 123 61 0,6 0 110 160 Brauð 39 270 2,7 + 70 Baunir 160 471 7 20 30 Hveitimjöl 20 92 1 24 Grænkál . 106 99 1,8 3000 70 1900 Gulrætur 56 46 0,6 1000 60 75 Hvítkál 45 29 1,1 + 60 400 Jarðepli 14 58 1,3 + 40 300 Kjöt, magurt 12 216 3 14 50 + Lifur 32 276 17 1000 150 + Nýmjólk . 120 96 0,2 100 23 40 Ostur, hálffeitur .. . 1057 778 1,3 200 10 Hreðkur 21 29 0,6 + 30 500 Koli 22 230 1,1 20 40 Síld 57 230 1,1 160 60 Smjör 15 17 0,2 1600 ] Spinat 67 68 3,6 225 70 800 Egg 67 180 3 500 50 Um búreikninga eftir Guðmund Jónsson. Seint á árinu 1932 gaf Búnaðarfélag íslands út form og leið- beiningar fyrir sundurliðaða búreikninga. Var það samið af undirrituðum. Formin voru þegar send nokkrum bændum víðs- vegar um landið í því skyni að fá reynslu fyrir nothæfni þeirra og upplýsingar um búrekstur bænda. Nokkrir þessara bænda sendu formin útfyllt aftur og var unnið úr þeim og samin skýrsla um aðalniðurstöðurnar. Náði hún yfir 16 búreikninga. 3. des. 1936 samþykkti Alþingi lög um Búreikningaskrifstofu ríkisins. Skal hún starfa undir umsjón Búnaðarfélags íslands og leggur ríkið til hennar 3000 kr. á ári. Hlutverk búreikningaskrif- stofunnar á að vera að leiðbeina bændum á sviði búreikninga, gera upp búreikninga þeirra. eftir því sem við verður komið. Ennfremur að sjá um að hentug búreikninga form séu til, gang- ast fyrir búreikninganámskeiðum o. s. frv. Þetta skal gert bænd- um að kostnaðarlausu og eru starfsmenn skrifstofunnar bundnir þagnarheiti um hag einstakra manna, er þeir komast að vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.