Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 75

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 75
71 hauga og blanda þá með fiskúrgangi. Sæþörungar eru góður áburður á graslendi og í rófna- og jarðeplagarða. Það þarf ætíð að bera sæþörunga á að hausti til, rigningarvatnið þvær þá úr þeim skaðleg efni (klór). Fiskúrgangur, svo sem þorskhausar, slóg, svo og smásíld og Ufsi, inniheldur mikið af jurtanærandi efnum og er góður áburður, einkum í nýyrkt land. Skýrsla um innihald nokkurra áburðartegunda. Vatn Lífr. efni Köfn.efni Fosf.s. Kali Tegund: % % % % %■ Kúamykja, saur 85 3 1 1,5 Kúamykja, blönduð 80 17 0,4 0,2 0,5 Hrossatað 72 24 0,55 0,25 0,5 Sauðatað, blandað 68 28 0,85 0,25 0,6 Hænsnaáburður 56 25,5 1,6 1,5 0,85 Sæþörungar, nýir 75 20 0,5 0,1 0,6 Sæþörungar, þurrir 15 68 1,17 0,3 2 Mómold 0,20 78 0,8 0,03 Smásíld 2,8 1,1 Sildarslóg 2,6 1,2 Þorskhausar, nýir 2,8 3,8 Grútur, pressaður 4,3 1 Tafla þessi sýnir innihald af verðmætum efnum, köfnunar- efni, fosfórsýru og kalí og verður að miðast við þau, þegar um nokkrar þessara áburðartegunda er að ræða. Tilbúinn áburður. í honum er köfnunarefni, fosfórsýra og kalí í ríkum mæli, en þar vanta öll lífræn efni og allt gerlalíf. Helztu tilbúnar áburðartegundir eru: Kalksaltpétur með 15,5% köfn- unarefni. Kalkammonsaltpétur með 20,5% köfnunarefni, Brenni- steinssúrt ammoniak með 20,6% köfnunarefni. Chilesaltpétur með 15,5% köfnunarefni, Tröllamjöl með 20,5% köfnunarefni, Superfosfat með 18% fosfórsýru, Kalíáburður með 40% kalí. í hverri þessari áburðartegund er aðeins eitt næringarefni. Aðrar áburðartegundir eru samsettar af fleiri næringarefnum og er það að nokkru miðað við áburðarþörf jarðvegsins. Hér á landi eru aðallega 2 tegundir notaðar, og nefnist önnur þeirra Garðaáburður. í honum er 15% fosfórsýra, 15% köfnunarefni og 18% kalí. Þessi áburður hefir verið mest notaður í jarðepla- garða og reynzt vel. Það er handhægra fyrir þá, sem litla reynslu j hafa með notkun tilbúins áburðar, að kaupa þennan áburð, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.