Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 49
Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Yfirgripsmikil þekking og reynsla á sviði ferðamála. • Árangursrík reynsla af stjórnun ásamt reynslu af því að leiða fólk til árangurs. • Árangursrík reynsla af rekstri og áætlanagerð. • Góð þekking og reynsla af stefnumótun. • Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni. • Geta til að skapa öfluga liðsheild. • Færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku. • Reynsla af miðlun upplýsinga á greinargóðan hátt. • Þekking og reynsla af alþjóðasamstarfi er kostur. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. Helstu verkefni Ferðamálastofu eru einkum • Framkvæmd ferðamálastefnu, áætlanagerð og stuðningur við svæðisbundna þróun. • Útgáfa leyfa og eftirlit með leyfisskyldri starfsemi, þar á meðal öryggisáætlunum. • Öflun, miðlun og úrvinnsla upplýsinga, þar á meðal tölfræðilegra gagna og annarra upplýsinga um viðfangsefni stofnunarinnar. • Greining á þörf fyrir rannsóknir sem m.a. nýtast við stefnumótun stjórnvalda, í samvinnu við atvinnugreinina og rannsóknastofnanir á sviði ferðaþjónustu. • Öryggismál, gæðamál og neytendavernd í ferðaþjónustu. • Varsla og umsýsla Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. • Umsjón með starfsemi ferðamálaráðs. Embætti ferðamálstjóra er laust til umsóknar. Menningar- og viðskipta- ráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með 1. janúar 2023. Ferðamálstofa fer með stjórnsýslu ferðamála samkvæmt lögum þar um. Ferðamálastjóri ber ábyrgð á starfsemi og rekstri stofnunarinnar, mótar helstu áherslur, verkefni og starfshætti og annast daglega stjórn hennar. Leitað er eftir einstakling með leiðtogahæfileika sem er framsýnn í hugsun, býr yfir framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu og hefur metnað til að ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs. Ferðamálastjóri Menningar- og viðskiptaráðherra mun skipa ráðgefandi þriggja manna hæfnisnefnd sem metur hæfni umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra. Umsóknum skal skilað inn á netfangið mvf@mvf.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2022. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri í síma 545-9825. Hlutverk stofnunarinnar er að fylgjast með og stuðla að þróun ferðaþjónustu sem mikilvægrar og sjálfbærrar grunnstoðar í íslensku samfélagi að teknu tilliti til þolmarka íslenskrar náttúru og samfélags. Stofnunin vinnur að samræmingu, greiningum og rannsóknum í ferðaþjónustu í sívaxandi atvinnugrein með hliðsjón af stefnu stjórnvalda. Ferðamálastofa rekur tvær starfsstöðvar, á Akureyri og í Reykjavík. Um laun og launakjör ferðamálastjóra fer skv. 39. gr. a. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf á íslensku þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Fólk óháð kyni er hvatt til að sækja um embættið. Allar nánari upplýsingar á Starfatorg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.