Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 96
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun Torg ehf. dReifing Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Stoltur söluaðili Bleiku slaufunnar Framlag þitt rennur óskipt til Krabbameinsfélagsins ERTU AÐ FLYTJA? ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA Funi unisex dúnúlpa kr. 38.990,- icewear.is Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturs- sonar hafa alltaf verið mér hug- leikin. Ofsóttur og illa þokkaður sveitaprestur varð dáðasta trúar- skáld þjóðarinnar. Passíusálmar hans voru lagðir í hverja einustu líkkistu til að greiða inngöngu í himnaríki. Gæfa sr. Hallgríms var að fæðast fyrir tíma internetsins. Hann var hyskinn í skóla og flúði til Kaup- mannahafnar þar sem hann kenndi kristinfræði. Hallgrímur fór fljótlega að sofa hjá nemanda sínum, Guðríði Símonardóttur, sem var gift kona. Þau nutu for- boðinna ásta og skiptust á Biblíu- myndum þrátt fyrir 20 ára aldurs- mun. Hún varð strax ólétt sem mæltist illa fyrir. Sr. Hallgrími var þó fyrirgefið og tekinn í fulla sátt. Atburðarásin væri öðruvísi í dag: Netið hefði dæmt þennan unga guðfræðing hart. Hann var sagður hafa misnotað aðstöðu sína gagnvart Guðríði. Hún fór í við- tal í hlaðvarpi og ræddi kennslu klerksins. Bókmenntamenn sögð- ust greina kven- og gyðingahatur í kveðskap hans. Siðanefnd þjóð- kirkjunnar leit málið alvarlegum augum eftir langan umþóttunar- tíma. Sr. Hallgrími var útskúfað og Passíusálmar hans bannaðir. Kona sem lét syngja Allt eins og blómstrið eina yfir eiginmanni sínum var sökuð um gerendameð- virkni. Gamall maður vildi fá Pass- íusálmana með sér í gröfina en ættingjar laumuðu Spámanninum eftir Kahlil Gibran í staðinn. Hall- grímur endaði ævina sem snauður og beiskur fornbókasali. Guðríður sló í gegn með ævisögunni „Synda- gjöld Guðríðar“ og fór á þing fyrir Viðreisn. Dóttir þeirra Hallgríms gerðist mannauðsstjóri og kom aldrei til föður síns. Svona ráða tækni og tíðarandi veraldargengi fólks. n Sr. Hallgrímur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.