Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 31
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 22. október 2022 Naglar geta drepið Green Diamond harðkornadekk eru sérlega umhverfisvæn og hönnuð fyrir íslenskar að- stæður. Þau henta að mörgu leyti betur en nagladekk og hafa þá sérstöðu að missa mun síður grip en önnur dekk þegar þau slitna. 2 Kristinn Sigurðsson sem er hér með uppáhaldsvininn og sérlegan aðstoðarmann, Dexter, segir að Green Diamond séu augljós kostur fyrir alla sem vilja hætta að nota nagladekk til að vernda umhverfið og auka öryggi sitt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Það verður líf og fjör á Hallveigar- stöðum í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN gummih@frettabladid.is Það verður nóg um að vera í sam- komusal Kvennaheimilisins Hall- veigarstöðum á Túngötu í dag en þá verður svokallaður umhverfis- dagur. Þar ætla kvenfélagskonur að setja upp saumaverkstæði og gefa góð ráð við fataviðgerðir og breytingar á fatnaði. Settur verður upp fataskipta- markaður þar sem gestir geta mætt með vel farinn fatnað sem er er ekki lengur í notkun og skipt honum í annað sem nýtist betur. Þema dagsins er endurnýting á textíl og munu aðilar mæta á svæðið sem eru að gera sniðuga hluti á þessu sviði. Þá verður sýni- kennsla og kynning á ýmsu sem tengist endurnýtingu á textíl. Vitundarvakning um fatasóun Meðal þeirra sem koma á Hallveig- arstaði eru Sigríður Júlía Bjarna- dóttir, kennari og myndlistakona, sem kemur með fatnað sem hún hannar upp úr endurnýttu efni og Sigríður Tryggvadóttir í sauma- horni Siggu ætlar að setja upp örvinnustofu í fatabreytingum og sýna fólki hvað er hægt að gera til að breyta flíkum á skemmti- legan hátt. Kaffi og vöfflusala verður að hætti kvenfélagskvenna en dagskráin hefst klukkan 12 og lýkur klukkan 16. Viðburðurinn er hluti af verkefni Kvenfélagasam- bands Íslands, „Vitundarvakning um fatasóun“, sem er styrkt af Umhverfis-, orku- og loftlagsráðu- neytinu. n Umhverfisdagur á Hallveigarstöðum QUICK CALM Vellíðan - skerpa Fæst í Fjarðarkaup, www.celsus.is FLJÓTVIRKT FRÁBÆR MEÐMÆLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.