Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 44
Við leitum eftir öflugum einstaklingum í störf söluráðgjafa nýrra og notaðra bíla og söluráðgjafa Porsche. Störfin fela í sér kynningu, ráðgjöf og þjónustu vegna bílakaupa. Við leitum að einstaklingi sem kemur vel fyrir, er þjónustulipur og getur sýnt frumkvæði í starfi. – Aðeins vanir söluráðgjafar koma til greina. SÖLURÁÐGJAFI NÝRRA OG NOTAÐRA BÍLA Starfssvið: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Leiga á nýjum bílum í langtímaleigu • Gerð tilboða og eftirfylgni • Myndataka á notuðum bílum • Afhending bifreiða og eftirþjónusta SÖLURÁÐGJAFI PORSCHE Starfssvið: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Öflun viðskiptatækifæra • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini • Gerð tilboða og eftirfylgni • Afhending bifreiða og eftirþjónusta Umsókn sendist fyrir mánudaginn 31. október, merkt „Söluráðgjafi“, á Tryggvi@benni.is. – Fullum trúnaði er heitið. BÍLABÚÐ BENNA ÓSKAR EFTIR SÖLURÁÐGJÖFUM • Snyrtimennska • Útsjónasemi • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Gott vald á íslensku, bæði munnlega og skriflega Notaðir bílar Bílabúð Benna ehf. er 47 ára þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins og umboðsaðili Porsche og SsangYong. Fyrirtækið flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða. Söludeild nýrra og notaðra bíla er staðsett í glæsilegumsýningarsal við Krókháls 9. Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku skilyrði • Góð framkoma • Hæfni í samskiptum kopavogur.is Leitað er að stjórnanda sem hefur góða hæfni í mannlegum sam- skiptum, er skipulagður og umbótadrifinn og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Leikskólastjóri er leiðtogi í sínum skóla, veitir faglega forystu og býr yfir hæfni og frumkvæði til að skipuleggja skapandi leikskólastarf í samvinnu við starfsfólk, forráðafólk og menntasvið. Menntunar- og hæfniskröfur · Kennaramenntun og leyfisbréf kennara · Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla · Framhaldsmenntun (MA, MEd, MBA eða diplóma að lágmarki) á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða · Forystuhæfileikar og færni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2022. Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogsbæjar https://kopavogur.alfred.is/ Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð. · Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri · Reynsla af rekstri leikskóla og gerð og eftirfylgni Šárhagsáætlana æskileg · Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig bæði í ræðu og riti Kópasteinn tók til starfa árið 1964. Skólinn er 4 deilda skóli með 68 börn á aldrinum 1–5 ára. Kópasteinn er umhverfisvænn leikskóli. Leikskólastjóri óskast í Kópastein Tækifæri fyrir metnaðarfullan leiðtoga 10 ATVINNUBLAÐIÐ 22. október 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.