Fréttablaðið - 22.10.2022, Page 44

Fréttablaðið - 22.10.2022, Page 44
Við leitum eftir öflugum einstaklingum í störf söluráðgjafa nýrra og notaðra bíla og söluráðgjafa Porsche. Störfin fela í sér kynningu, ráðgjöf og þjónustu vegna bílakaupa. Við leitum að einstaklingi sem kemur vel fyrir, er þjónustulipur og getur sýnt frumkvæði í starfi. – Aðeins vanir söluráðgjafar koma til greina. SÖLURÁÐGJAFI NÝRRA OG NOTAÐRA BÍLA Starfssvið: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Leiga á nýjum bílum í langtímaleigu • Gerð tilboða og eftirfylgni • Myndataka á notuðum bílum • Afhending bifreiða og eftirþjónusta SÖLURÁÐGJAFI PORSCHE Starfssvið: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Öflun viðskiptatækifæra • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini • Gerð tilboða og eftirfylgni • Afhending bifreiða og eftirþjónusta Umsókn sendist fyrir mánudaginn 31. október, merkt „Söluráðgjafi“, á Tryggvi@benni.is. – Fullum trúnaði er heitið. BÍLABÚÐ BENNA ÓSKAR EFTIR SÖLURÁÐGJÖFUM • Snyrtimennska • Útsjónasemi • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Gott vald á íslensku, bæði munnlega og skriflega Notaðir bílar Bílabúð Benna ehf. er 47 ára þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins og umboðsaðili Porsche og SsangYong. Fyrirtækið flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða. Söludeild nýrra og notaðra bíla er staðsett í glæsilegumsýningarsal við Krókháls 9. Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku skilyrði • Góð framkoma • Hæfni í samskiptum kopavogur.is Leitað er að stjórnanda sem hefur góða hæfni í mannlegum sam- skiptum, er skipulagður og umbótadrifinn og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Leikskólastjóri er leiðtogi í sínum skóla, veitir faglega forystu og býr yfir hæfni og frumkvæði til að skipuleggja skapandi leikskólastarf í samvinnu við starfsfólk, forráðafólk og menntasvið. Menntunar- og hæfniskröfur · Kennaramenntun og leyfisbréf kennara · Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla · Framhaldsmenntun (MA, MEd, MBA eða diplóma að lágmarki) á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða · Forystuhæfileikar og færni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2022. Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogsbæjar https://kopavogur.alfred.is/ Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð. · Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri · Reynsla af rekstri leikskóla og gerð og eftirfylgni Šárhagsáætlana æskileg · Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig bæði í ræðu og riti Kópasteinn tók til starfa árið 1964. Skólinn er 4 deilda skóli með 68 börn á aldrinum 1–5 ára. Kópasteinn er umhverfisvænn leikskóli. Leikskólastjóri óskast í Kópastein Tækifæri fyrir metnaðarfullan leiðtoga 10 ATVINNUBLAÐIÐ 22. október 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.