Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2022, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 19.10.2022, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2022 21 Stykkishólmur miðvikudagur 19. október Snæfell og Hamar/Þór eigast við í 1. deild kvenna í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Stykkishólmi og hefst leikurinn klukkan 19.15. Borgarfjörður miðvikudagur 19. október Félagsvist, kaffiveitingar og sam- vera fyrir eldri borgara. Stykkishólmur fimmtudagur 20. október Norðurljósin, menningarhátíð í Stykkishólmi verður haldin dag- ana 20.-23. október 2022. Stykkishólmur föstudagur 21. október Mugison með tónleika á Fosshótel Stykkishólmi kl. 21. Akranes föstudagur 21. október ÍA og Ármann mætast í 1. deild karla í körfuknattleik í íþróttahúsinu við Vesturgötu og hefst viðureignin klukkan 19.15. Snæfellsnes laugardagur 22. október Bjúgnahátíð að Langaholti, verð 6.900 á mann. Áhugasamir sendið tölvupóst á langaholt@ langaholt.is. Akranes laugardagur 22. október ÍA mætir ÍBV í úrslitakeppni í neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu á Akranesvelli og hefst leikurinn klukkan 14. Búðardalur laugardagur 22. október Hljómsveitin Allt í einu verður með dansleik í Dalabúð, hefst kl.23:30 og aðgangseyrir 3.500 kr, ekki er posi á staðnum. Borgarnes laugardagur 22. október Körfuboltadeild Skallagríms heldur hrekkjavökuball í Hjálma- kletti. Hefst kl. 23:30, miðasala hefst í forsölu í Fok á hádegi 17. okt. Miðaverð í forsölu 3500 kr. og við inngang 4000 kr. Allir hvattir til að mæta í hrekkjavökubúningi. Aldurstakmark 18 ár. Akranes mánudagur 24. október Jósefína Morell verður á bókasafninu á mánudaginn og kynnir hvernig hún spinnur á halasnældu. Kemur kl. 15 á handavinnu-samverustund. Allir velkomnir. Akranes fimmtudagur 27. október Menningarhátíðin Vökudagar hefst en hátíðin stendur yfir til 6. nóvember. Nýtt hús til leigu í Reykholtsdal Til leigu er nýtt veiðihús Bæjar- eyrar ehf., sem er í eigu Fiskræktar- og veiðifélags Reykjadalsár. Húsið er nýtt einbýlishús á einni hæð um 130m2 að stærð með þremur svefnherbergjum hvert með sér baðherbergi, auk eldhúss, salernis, þvottahúss og stofu. Stór pallur er við húsið með heitum potti. Húsið stendur á Bæjareyri, rétt neðan við Reykholt í Borgarbyggð. Leigutími er frá 1. nóvember 2022 til 15. júní 2023. Til greina kemur að leigja húsið áfram frá 1. október til 15. júní ár hvert. Hafið samband með tölvupósti ildomoehf@gmail.com. inguglingur.is Það er komin ný sending af glerperlu armböndunum frá Nepal inn á inguglingur.is. Ný mynstur og nýir litir. Nissan Pathfinder Nissan Pathfinder til sölu. Ekinn 180000km, mikið endurnýjaður. Skipti koma vel til greina. Nánari upplýsingar í 898-1253 eða elia- sjoh55@gmail.com Óskum eftir starfsfólki á nýtt áfangaheimili á Kjalarnesi Andrastaðir óska eftir drífandi starfsfólki með mikið frumkvæði til vinnu á nýju áfangaheimili fyrir einstaklinga með fjölþættan vanda á Kjalarnesi. Um er að ræða vaktavinnu og starfshlutfall fer eftir samkomulagi. Unnið er á fjöl- breyttum vöktum, morgun- kvöld og/eða næturvöktum. Spennandi tækifæri til að taka þátt í upp- byggingu og þróun Andrastaða. Viðkomandi þarf að vera orðinn 22 ára og best væri ef starfsfólk gæti hafið störf sem fyrst. Fyrir frekari upplýsingar um starfið má hafa samband á netfangið iris. andrastadir@outlook.com. Á döfinni Smáauglýsingar LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands ATVINNA Í BOÐI TIL SÖLU 30. september. Drengur. Þyngd: 2.876 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Małgorzata Zofia Moszko og Michał Marian Sczyrba, Borgarfirði. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 12. október. Stúlka. Þyngd: 4.056 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Inga Jóhanna Bergsdóttir og Sindri Ólafsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Anna M. Gunnlaugsdóttir. Hljómur, kór eldri borgara á Akranesi, söng fyrir heimilisfólk á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi í gær, þriðjudag. Lárus Sighvatsson stjórnar hér laginu Fyrr var oft í koti kátt í fjöldasöng í upphafi tónleikanna. sþ Ljósm. sþ Hljómur söng á Höfða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.