Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2022, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 26.10.2022, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2022 29 Borgarnes miðvikudagur 26. október Björgunarsveitin Brák verður með nýliðakynningu í nýju hús- næði sveitarinnar að Fitjum 2 kl. 20. Farið verður yfir hvað felst í því að starfa með björgunarsveit og hvernig þjálfun fer fram. Allir áhugasamir, 18 ára og eldri, eru velkomnir. Allur aldur og öll kyn. Akranes fimmtudagur 27. október Menningarhátíðin Vökudagar hefst en stendur hátíðin yfir til 6. nóvember. Nánari upplýsingar má sjá á baksíðu blaðsins en dag- skrá má finna á skagalif.is. Borgarnes föstudagur 28. október Skallagrímur og Hamar mæt- ast í 1. deild karla í körfuknattleik í Fjósinu í Borgarnesi og hefst viðureignin klukkan 19.15. Borgarnes föstudagur 29. október Rithöfundurinn og sögumaður- inn Einar Már Guðmundsson fer yfir árið 1809. Í þessari sýningu fer hinn bráðsnjalli sögumaður og rithöfundur Einar Már Guð- mundsson með okkur fram og aftur um tímann og fer yfir daga Jörundar Hundadagakonungs. Miðasala er á tix.is, sýningin hefst kl.16. Stykkishólmur sunnudagur 30. október Snæfell og Breiðablik mætast í 16 liða úrslitum í VÍS bikar kvenna í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Stykkishólmi og hefst leikurinn klukkan 14. Stykkishólmur – sunnudagur 30. október Snæfell og Skallagrímur eigast við í 16 liða úrslitum í VÍS bikar karla í körfuknattleik í íþróttahús- inu í Stykkishólmi og hefst viður- eignin klukkan 16.30. Akranes – sunnudagur 30. október Lög Sigfúsar Halldórssonar verða flutt í tónum og tali í Tónbergi, Tónlistarskóla Akraness, klukkan 17. Fram koma Jónína Erna Arnar- dóttir á píanó, Vígþór Sjafnar Zophaníasson, tenór og Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran. Gunnlaugur Sigfússon kynnir. Nýtt hús til leigu í Reykholtsdal Til leigu er nýtt veiðihús Bæjar- eyrar ehf., sem er í eigu Fisk- ræktar- og veiðifélags Reykja- dalsár. Húsið er nýtt einbýlishús á einni hæð um 130m2 að stærð með þremur svefnherbergjum hvert með sér baðherbergi, auk eldhúss, salernis, þvottahúss og stofu. Stór pallur er við húsið með heitum potti. Húsið stendur á Bæjareyri, rétt neðan við Reyk- holt. Leigutími er frá 1. nóvember 2022 til 15. júní 2023. Til greina kemur að leigja húsið áfram frá 1. október til 15. júní ár hvert. Hafið samband með tölvupósti ildomoehf@gmail.com. Óskum eftir starfsfólki á nýtt áfangaheimili Andrastaðir óska eftir drífandi starfsfólki með mikið frumkvæði til vinnu á nýju áfangaheimili fyrir einstaklinga með fjölþættan vanda á Kjalarnesi. Um er að ræða vaktavinnu og starfshlutfall fer eftir samkomulagi. Unnið er á fjölbreyttum vöktum, morgun- kvöld og/eða næturvöktum. Spennandi tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu og þróun Andrastaða. Viðkomandi þarf að vera orðinn 22 ára og best væri ef starfsfólk gæti hafið störf sem fyrst. Fyrir frekari upplýsingar um starfið má hafa samband á net- fangið iris.andrastadir@outlook. com. Á döfinni Smáauglýsingar LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar ATVINNA Í BOÐI 17. október. Stúlka. Þyngd: 3.606 gr. Lengd: 50 cm. Foreldri: Freyja Líf Ragnarsdóttir, Grundarfirði. Ljósmóðir: Hrafn- hildur Ólafsdóttir. 18. október. Drengur. Þyngd: 3.712 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Thelma Rut Hólmars- dóttir og Kristján Helgi Carrasco, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 19. október. Stúlka. Þyngd: 4.650 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: Þóra Katrín Önnu- dóttir og Sindri Sigurðarson, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 21. október. Drengur. Þyngd: 3.666 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Jónína Sigríður Þor- láksdóttir og Helgi Eyleifur Þor- valdsson, Reykholti. Ljósmóðir: Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir. 21. október. Drengur. Þyngd: 3.516 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Hildur Guðmunds- dóttir og Bjarki Þór Friðleifsson, Garðabæ. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. 22. október. Stúlka. Þyngd: 3.770 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Shirah Christine Ever- ett og Matthías Orri Ólafsson, Akranesi. Ljósmóðir: Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir. Stúlkan hefur fengið nafnið Klara Sól Matthías- dóttir. FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2022 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Þriðjudaginn 1. nóvember Miðvikudaginn 2. nóvember Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SK ES SU H O R N 2 02 1 Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! WWW.SKESSUHORN.IS

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.