Fréttablaðið - 12.11.2022, Síða 45

Fréttablaðið - 12.11.2022, Síða 45
www.ruv.is Ríkisútvarpið ohf. er fjölmiðill í almannaþágu. Hlutverk rúv er að upplýsa og fræða, skerpa skilning og þátttöku í samfélaginu, auka ánægju og hreyfa við fólki á uppbyggilegan hátt. Stefna rúv lýsir hlutverki, gildum, stefnuáherslum, og framtíðarsýn til ársins 2026. Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember. Sótt er um störfin á www.vinnvinn.is Umsjón með störfunum hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Margrét Stefánsdóttir (margret@vinnvinn.is) Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf á íslensku þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda til að gegna starfinu. Við hvetjum áhugasöm til að sækja um starfið, óháð kyni, uppruna, fötlun eða starfsgetu. Öryggisstjóri Samskipta- og kynningarstjóri RÚV leitar að ábyrgum og drífandi einstaklingi í starf öryggisstjóra. Hlutverk öryggis stjóra er að móta og fylgja eftir stefnu um öryggismál RÚV, þar á meðal upplýsingaöryggi. HELSTU VERKEFNI • Ábyrgð á mótun stefnu í öryggismálum, eftirfylgni og eftirlit með framkvæmd hennar. • Ábyrgð á eftirliti með net- og upplýsingaöryggi, tækjabúnaði, aðgangsmálum og húsnæði. • Innleiðing, þróun og eftirfylgni með öryggismálum. • Umsjón með innleiðingu viðeigandi staðla og viðhaldi á vottuðu kerfi upplýsingaöryggis. • Ábyrgð á skrásetningu og tilkynningum öryggisfrávika og frumkvæði að lagfæringu öryggisþátta. • Umsjón með þjálfun og ferlavinnu á sviði öryggismála. • Upplýsingagjöf og ráðgjöf til stjórnenda og starfsfólks. HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi. • Marktæk reynsla eða þekking af rekstri og stjórnun upplýsingatæknikerfa. • Reynsla af innleiðingu og þróun upplýsingatæknikerfa. • Þekking á löggjöf og stöðlum fyrir öryggi net- og upplýsingatæknikerfa. • Mjög góð skipulags-, samskipta- og samvinnufærni. • Góð öryggisvitund og ögun í vinnubrögðum. • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. • Þekking á gæðamálum er kostur. RÚV leitar að framsýnum og skapandi einstaklingi til að stýra samskipta- og kynningardeild og bera ábyrgð á þróun og framkvæmd samskipta- og kynningarmála. HELSTU VERKEFNI • Yfirumsjón með samskipta- og kynningarmálum RÚV. • Mótun og ábyrgð á stefnu og markmiðasetningu samskipta- og kynningardeildar. • Daglegur rekstur og stjórnun deildarinnar. • Samskipti við dagskrárgerðarfólk og dagskrárstjóra í tengslum við kynningu á dagskrárefni. • Samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla. • Ábyrgð á samskiptum og samningum við samstarfsaðila. • Yfirumsjón ímyndarmála og herferða í samvinnu við útvarpsstjóra og dagskrárstjóra. • Utanumhald um útlit og ásýnd kynningarefnis í samráði við hönnunarstjóra. • Ábyrgð á skrifum, framleiðslu og bókun dagskrárkynninga fyrir sjónvarp og útvarp. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Árangursrík reynsla af samskipta- og kynningarmálum. • Góð þekking á rekstri og stjórnun. • Leiðtogahæfni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð skipulagshæfni, metnaður og ögun í vinnubrögðum. • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. • Reynsla af stefnumótun og markmiðasetningu er kostur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.