Fréttablaðið - 12.11.2022, Side 54
Rannís er líflegur vinnustaður með rúmlega 60 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með
stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum.
Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu.
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Sérfræðingur í alþjóðateymi
Starfið felur í sér stuðning við Horizon Europe áætlunina, einkum framúrskarandi
vísindi og nýsköpun í Evrópu, og aðrar alþjóðlegar samstarfsáætlanir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Meistaragráða sem nýtist í starfi
l Þekking og áhugi á alþjóðlegum samstarfsáætlunum um rannsóknir og vísindi
l Reynsla af alþjóðlegu samstarfi á háskólavettvangi er kostur
l Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
l Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði tal- og ritmáli
l Mjög góð hæfni í greiningu og lausn vandamála
l Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni
l Færni í helstu Office forritum eða sambærilegu
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð,
frumkvæði og veita góða þjónustu
Sérfræðingur í nýsköpunarteymi
Starfið felur í sér umsýslu Tækniþróunarsjóðs, skattfrádráttar rannsókna-
og þróunar og annarra minni sjóða.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistarapróf á sviði raunvísinda
eða verkfræði er kostur
l Þekking á íslensku rannsókna- og nýsköpunarumhverfi
l Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði tal- og ritmáli
l Sjálfstæð, öguð og nákvæm vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni
l Mjög góð færni í töflureikni ásamt færni í helstu Office forritum
eða sambærilegu
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð
vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu
Upplýsingar um störfin veitir Sigurður Óli Sigurðsson, sviðsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs, í síma 515 5802
eða netfanginu sigurdur.o.sigurdsson@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2022.
Sækja skal um á heimasíðu Rannís, www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/. Umsókn skal fylgja ferilskrá, kynningarbréf og prófskírteini.
Rannís óskar eftir sérfræðingum
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember n.k. - um er að ræða framtíðarstarf.
Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is.
Hanna Birna Jóhannesdóttir ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og
veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hannabirna@hhr.is.
Tengi er stofnað árið 1981 og sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á hreinlætistækjum og pípu-
lagningaefni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Kópavogi en fyrir tækið er einnig með starfs-
stöðvar á Akureyri og Selfossi.
Hlutverk Tengis er að auðvelda viðskiptavinum val á gæðavörum á sviði hreinlætistækja og
lagnaefnis sem studdar eru af framúrskarandi þjónustu. Tengi er metnaðarfullur vinnu-
staður þar sem rík áhersla er lögð á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild.
Tengi er Fyrirtæki ársins hjá VR fyrir árið 2022 og Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 2022.
Tengi óskar eftir að ráða árangursdrifinn og metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt og spenn-
andi starf í verslun fyrirtækisins í Kópavogi. Um er að ræða sölumannsstöðu hjá leiðandi
fyrirtæki á sviði hreinlætistækja.
SÖLUMAÐUR Í VERSLUN
TENGI KÓPAVOGI
Starfssvið
• Sala og þjónusta til viðskiptavina
• Tilboðsgerð og eftirfylgni
• Veitir framúrskarandi þjónustu í takt við
gildi og framtíðarstefnu fyrirtækisins
Hæfniskröfur
• Reynsla af sölumennsku æskileg
• Góð þekking á hreinlætistækjum kostur
• Hæfni í mannlegum samskiptum og
þjónustulipurð
• Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og
reglusemi
• Góð tölvukunnátta
Kópavogi
Akureyri
Selfossi
414 1000
414 1050
414 1040
Álftanesskóli
• Umsjónarkennari á miðstig
• Starfsmaður á frístundarheimili
• Stuðningsfulltrúi
Urriðaholtsskóli
• Atferlisþjálfi
• Grunnskólakennari
• Starfsfólk í Frístund
• Þroskaþjálfi
Leikskólinn Holtakot
• Leikskólakennari
• Sérkennslustjóri
Leikskólinn Mánahvoll
• Háskólamenntaðir starfsmenn
• Leiðbeinandi
• Leikskólakennarar
Bókasafn Garðabæjar
• Sérfræðingur til að sjá um viðburði
Fjölskyldusvið
• Starf á heimili ungrar konu
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á
ráðningarvef Garðabæjar
https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ