Fréttablaðið - 12.11.2022, Page 54

Fréttablaðið - 12.11.2022, Page 54
Rannís er líflegur vinnustaður með rúmlega 60 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu. Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Sérfræðingur í alþjóðateymi Starfið felur í sér stuðning við Horizon Europe áætlunina, einkum framúrskarandi vísindi og nýsköpun í Evrópu, og aðrar alþjóðlegar samstarfsáætlanir. Menntunar- og hæfniskröfur: l Meistaragráða sem nýtist í starfi l Þekking og áhugi á alþjóðlegum samstarfsáætlunum um rannsóknir og vísindi l Reynsla af alþjóðlegu samstarfi á háskólavettvangi er kostur l Reynsla af verkefnastjórnun er kostur l Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði tal- og ritmáli l Mjög góð hæfni í greiningu og lausn vandamála l Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni l Færni í helstu Office forritum eða sambærilegu l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu Sérfræðingur í nýsköpunarteymi Starfið felur í sér umsýslu Tækniþróunarsjóðs, skattfrádráttar rannsókna- og þróunar og annarra minni sjóða. Menntunar- og hæfniskröfur: l Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistarapróf á sviði raunvísinda eða verkfræði er kostur l Þekking á íslensku rannsókna- og nýsköpunarumhverfi l Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði tal- og ritmáli l Sjálfstæð, öguð og nákvæm vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni l Mjög góð færni í töflureikni ásamt færni í helstu Office forritum eða sambærilegu l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu Upplýsingar um störfin veitir Sigurður Óli Sigurðsson, sviðsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs, í síma 515 5802 eða netfanginu sigurdur.o.sigurdsson@rannis.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2022. Sækja skal um á heimasíðu Rannís, www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/. Umsókn skal fylgja ferilskrá, kynningarbréf og prófskírteini. Rannís óskar eftir sérfræðingum Umsóknarfrestur er til 30. nóvember n.k. - um er að ræða framtíðarstarf.   Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is. Hanna Birna Jóhannesdóttir ráðgjafi hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hannabirna@hhr.is. Tengi er stofnað árið 1981 og sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á hreinlætistækjum og pípu- lagningaefni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Kópavogi en fyrir tækið er einnig með starfs- stöðvar á Akureyri og Selfossi.    Hlutverk Tengis er að auðvelda viðskiptavinum val á gæðavörum á sviði hreinlætistækja og lagnaefnis sem studdar eru af framúrskarandi þjónustu.  Tengi er metnaðarfullur vinnu- staður þar sem rík áhersla er lögð á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild.    Tengi er Fyrirtæki ársins hjá VR fyrir árið 2022 og Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 2022. Tengi óskar eftir að ráða árangursdrifinn og metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt og spenn- andi starf í verslun fyrirtækisins í Kópavogi.  Um er að ræða sölumannsstöðu hjá leiðandi fyrirtæki á sviði hreinlætistækja.   SÖLUMAÐUR Í VERSLUN TENGI KÓPAVOGI Starfssvið • Sala og þjónusta til viðskiptavina  • Tilboðsgerð og eftirfylgni  • Veitir framúrskarandi þjónustu í takt við gildi og framtíðarstefnu fyrirtækisins    Hæfniskröfur • Reynsla af sölumennsku æskileg  • Góð þekking á hreinlætistækjum kostur  • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulipurð  • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi  • Góð tölvukunnátta  Kópavogi Akureyri Selfossi 414 1000 414 1050 414 1040 Álftanesskóli • Umsjónarkennari á miðstig • Starfsmaður á frístundarheimili • Stuðningsfulltrúi Urriðaholtsskóli • Atferlisþjálfi • Grunnskólakennari • Starfsfólk í Frístund • Þroskaþjálfi Leikskólinn Holtakot • Leikskólakennari • Sérkennslustjóri Leikskólinn Mánahvoll • Háskólamenntaðir starfsmenn • Leiðbeinandi • Leikskólakennarar Bókasafn Garðabæjar • Sérfræðingur til að sjá um viðburði Fjölskyldusvið • Starf á heimili ungrar konu Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.