Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 9

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 9
1. kafli ÚRDRÁTTUR I skýrslu þessari er sagt frá rannókn á sjúkraskrám fyrir heilsu- gæslustöðvar og úrvinnslu upplýsinga úr þeim. Rannsóknin fór fram í heilsugæslustöóinni á Egilsstööum, hófst árið 1975, lauk í árs- lok 1978. Markmið rannsóknarinnar var aó prófa aðferðir við aö skrá, telja og flokka samskipti íbúa tiltekins svæðis vió heilsugæslustöö. Ennfremur að geyma hluta skráðra upplýsinga í upplýsingasafni. 1 þessu skyni hefur verið prófað: 1 Nýtt sjúkraskrárform fyrir heilsugæslu, sem byggist á svo- nefndum "Problem orienteruóum Journal". 2 Notkun samskiptaseðils vió skrásetningu upplýsinga um öll samskipti íbúanna og heilsugæslunnar. 3 Gagnsemi og hagkvæmni þess að nota litla tölvu við skrán- ingu, geymslu og úrvinnslu. Vió lok rannsóknarinnar átti að leggja á ráð um uppsetningu sjúkra- skrár- og upplýsingakerfis fyrir heilsugæslustöóvar. Staöhættir. 1974 var heilbrigðisþjónusta hér á landi skipulögó sam- kvæmt nýjum lögum. Var stefnt að stofnun heilsugæslustöðva um land allt. 1 stöövum þessum skyldi jöfnum höndum stunduð heilsuvernd og lækningar. Við byggingu heilsugæslustöðvanna skyldi dreifbýlið njóta forgangs. Heilsugæslustöóin á Egilsstöðum var ein af fyrslu stöóvunum sem tóku til starfa. Starfsemi hennar hófst í apríl 1974. Starfssvæði stöóv- arinnar nær yfir 11 sveitafélög á Fljótsdalshéraói og í Borgarfirði eystra. Ibúafjöldi á svæðinu 31.12.1978 var 2.692. Helmingur ibúanna býr í þéttbýli kringum Egilsstaði og í Bakkagerði. Landbúnaður er aóalatvinnuvegur. Talsverðar vegalengdir eru um svæðið og oft snjó- þungt á vetrum. Heilsugæslustöðin er byggð í tengslum við 26 rúma almennt sjúkrahús. I árslok 1978 störfuóu við stöóina og sjúkra- húsið 39 manns, 3 læknar, 1 tannlæknir, 4 hjúkrunarfræöingar, 2 ljósmæður, 1 lyfsali, 1 meinatæknir, 3 ritarar, 5 sjúkraliðar og 19 aðrir starfsmenn. Tildrög rannsóknarinnar voru þau að þegar heilsugæslustöðin tók til starfa varð ljóst að sjúkraskrárformið, sem notað hafói verió, var ófullnægjandi. Skrár og gögn um heilsufar íbúanna voru varóveitt á 4 stööum: 1 Stofukort 2 Sjúkraskrá yfir sjúkrahússjúklinga 3 ónæmisaðgerðaspjaldskrá 4 Læknabréf 1-3 var handskrifað. Var augljóst að þetta sjúkraskrárform uppfyllti ekki nema að litlu leyti þær kröfur sem gera þarf til sjúkraskrár og gat alls ekki orðið grundvöllur upplýsingakerfis á heilsugæslustöó. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.