Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 12

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 12
Árangur 1 Starfsfólk hpilsugæslustöövarinnar á Egilsstöðum, sem notar sjúkraskrána og upplýsingakerfið, er almennt ánægt meö kerfið. Ekki hefir þurft aó ráóa fleiri ritara en ella til þess aó halda uppi skráningu. Starfsfólkið telur aó kerfió muni bæta starfsemi stöövarinnar bæði nú og í framtíóinni. Skráningarkerfió auðveldar skipulagningu og þaó er auðveldara fyrir nýja starfsmenn aó hefja störf. Þannig gerir notkun samskiptaseðils starfsmönnum t.d. mögu- legt að fara i sameiningu yfir þaó, sem gerðist daginn áóur og bera saman bækur sínar. 2 Röðun og geymsla sjúkraskránna er ófullnægjandi. Hugmyndir liggja fyrir um úrbætur. 3 Mat á tilefnisflokkun þeirri, sem notuð hefur verió, hefur leitt í ljós að flokkunarkerfiö er annars vegar of likt venjulegri sjúkdómaskrá og hins vegar ekki nógu nákvæmt til þess aó greina í sundur ýmis tilefni önnur en sjúkdómsein- kenni. I viðauka er lögð fram tillaga að endurbættu flokkunarkerfi. Lítill vafi er á þvi aö skráning tilefnis eykur vidd skráning- arinnar og getur varpað ljósi á ýmislegt sem hefðbundin sjúk- dómaskráning skýrir ekki. I öðrum tilvikum er tilefnisskráning gagnslítil, ef hún helst ekki í hendur við skráningu á grein- ingu og úrlausn. Má þar t.d. nefna allan þann fjölda sam- skipta þar sem tilefnið er eftirlit eða endurnýjun lyfseðils. 4 Sjúkdómsgreiningar hafa verið flokkaðar samkvæmt 8. útgáfu Hinnar alþjóðiegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrár, ICD8. I nokkrum tilvikum hefur verið bætt við bókstaf fyrir framan eða aftan ICD kódann til þess að auka nákvæmni kódunar. Borin hefur verið saman flokkun allra sjúkdómsgreininga, sem komu fyrir árið 1977, samkvæmt þremur flokkunarkerfum, ICD8, NOMESCO Code list for Diagnoses used in Ambulatory Care og International Classification of Health Problems in Primary Care, ICHPPC. Við þennan samanburö kom ekki fram verulegur munur á tveimur síöarnefndu flokkunarkerfunum hvað varöar nákvæmni. Hins vegar eru bæði þessi kerfi of ónákvæm með tilliti til gerðar ná- kvæmrar sjúkdómaskrár. Á grundvelli efniviðar rannsóknarinnar gæti skynsamleg lausn falist i úrdrætti úr ICD8 sem væri 500 - 600 númer. Ördrátt- urinn viki i engu frá ICD8 á fjórða aukastaf og væri jafn- nákvæmur og ICHPPC þar sem hann er nákvæmari en ICD8 og væri þá útvíkkað með bókstafsviðskeyti við ICD númerið. 5 Formlegt mat á úrlausnarflokkun hefur ekki farið fram. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.