Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 13

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 13
6 Mat á nákvæmni skráningar og flokkunar hefur leitt i ljós 2% innsláttarvillur og 2.5% kódunarvillur í kódun sjúkdóms- greiningar. Flestar kódunarvillurnar eru á fjórða aukastaf. 7 Tölvuskráningin hefur gengió mjög vel. Engar umtalsverðar bilanir né aðrir tæknilegir erfiðleikar hafa átt sér stað. Sú uppsetning tölvubúnaðar að innsláttur upplýsinga fari fram á sama stað og frumskráningin hefur leitt til mjög góðs árangurs hvað varðar villutiðni. 8 Gerð hefur verió áætlun um kostnað við aö koma á fót sjúkra- skrám og upplýsingakerfi fyrir heilsugæslustöðvar hér á landi. Kostnaðaráætlun miöast við heilsugæslustöð sem þjónað getur 3000 ibúa svæði. Er í áætluninni miöað við að þetta verði gert í þremur áföngum. I fyrsta áfanga fælist kostnaður í prentun eyðublaða, möppum, bindurum í möppur og skjalaskápum eða hillum. I þessum áfanga yröi ekki um neina úrvinnslu upplýsinga aö ræöa. Kostnaður við þennan fyrsta áfanga miðað við verðlag í febrúar 1980 er áætlaóur 3.3 milljónir króna og er það allt stofnkostnaður. I öörum áfanga yrói úrvinnsla fólgin í gerð sjúkdómaskrár árlega eða oftar. Kostnaður við það er áætlaóur miðað við verðlag í febrúar 1980 1.7 milljónir króna í hvert skipti sem skráin er gerð. í þriðja áfanga færi svo fram stöðug skráning samskipta og úrvinnslu úr þeirri skráningu. Kostnaður við þennan áfanga er um 3 milljónir króna i febrúar 1980 og er það fyrst og fremst stofnkostnaður vegna tölvukaupa. Er þá gert ráð fyrir aó 4 heilsugæslustöðvar kaupi tölvubúnað í sameiningu. Niðurstöóur. Rannsóknin hefur leitt i ljós að hægt er án verulegrar fyrir- hafnar, að skrá nákvæmlega öll samskipti íbúa á tilteknu svæði við heilsugæslustöð. Þessi skráning getur oróið eðlilegur þáttur í daglegu starfi stöövarinnar. Sjúkraskráin og upplýsingakerfió sem rannsóknin hefur prófaó viróist vera: - Gagnlegt hjálpartæki við stundun sjúklinga. - Góð undirstaða upplýsinga um heilbrigðisástand hópsins, sem gerir mögulegt aó skilgreina sérstaka áhættuhópa. - Gagnlegt tæki til rannsókna og kennslu. - Góð undirstaða staótölugerðar um heilbrigðisþjónustu. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.